Hatton enn óákveðinn með framhaldið Ómar Þorgeirsson skrifar 26. júní 2009 18:00 Manny Pacquiao og Ricky Hatton. Nordic photos/Getty images Hnefaleikakappinn Ricky Hatton er enn í rusli yfir niðurlægjandi tapi sínu gegn Manny Pacquiao en fjöldi manna úr bransanum hafa hvatt Bretann til þess að leggja hanskana á hilluna. Hatton er þó enn óávkeðinn með framhaldið. „Ég viðurkenni að fyrsta hugsun mín eftir þetta slæma tap gegn Manny var að spyrja sjálfan mig hvort að ég ætti ekki bara að hætta þessu. Er ég búinn að fá nóg? Ég er ekki enn búinn að taka ákvörðun um framhaldið," segir Hatton í samtali við Sky Sports fréttastofuna. Sögusagnir um að verið sé að skipuleggja bardaga á milli Hatton og Amir Khan undir vinnuheitinu baráttan um Bretland eru á kreiki en Ray Hatton, faðir og þjálfari Ricky, viðurkennir að sonur hans sé ekki búinn að útiloka neitt. „Eina mínútuna segir að hann sé ekki búinn og þá næstu spyr hann hvort að hann vilji í raun enda ferilinn með þessu tapi. Hvað sem hann ákveður þá munum við fjölskyldan hans styðja við bakið á honum," segir Hatton eldri. Box Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Hnefaleikakappinn Ricky Hatton er enn í rusli yfir niðurlægjandi tapi sínu gegn Manny Pacquiao en fjöldi manna úr bransanum hafa hvatt Bretann til þess að leggja hanskana á hilluna. Hatton er þó enn óávkeðinn með framhaldið. „Ég viðurkenni að fyrsta hugsun mín eftir þetta slæma tap gegn Manny var að spyrja sjálfan mig hvort að ég ætti ekki bara að hætta þessu. Er ég búinn að fá nóg? Ég er ekki enn búinn að taka ákvörðun um framhaldið," segir Hatton í samtali við Sky Sports fréttastofuna. Sögusagnir um að verið sé að skipuleggja bardaga á milli Hatton og Amir Khan undir vinnuheitinu baráttan um Bretland eru á kreiki en Ray Hatton, faðir og þjálfari Ricky, viðurkennir að sonur hans sé ekki búinn að útiloka neitt. „Eina mínútuna segir að hann sé ekki búinn og þá næstu spyr hann hvort að hann vilji í raun enda ferilinn með þessu tapi. Hvað sem hann ákveður þá munum við fjölskyldan hans styðja við bakið á honum," segir Hatton eldri.
Box Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira