Lakers vann sinn sjöunda leik í röð en Phoenix tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2009 09:00 Kobe sýndi á sér tunguna í nótt. Mynd/AP Andrew Bynum var með 21 stig og Kobe Bryant skoraði 18 stig í léttum 110-99 sigri Los Angeles Lakers á New Orleans Hornets í NBA-deildinni í nótt. Þetta var sjöundi sigur Lakers-liðsins í röð en liðið er búið að vinna alla sex leiki sína síðan að Pau Gasol kom til baka úr meiðslum. Darren Collison var stigahæstur hjá Hornets með 20 stig en liðið tapaði þarna sínum fimmta útileik í röð. Danilo Gallinari var með 27 stig og 10 fráköst þegar lærisveinar Mike D'Antoni hjá New York Knicks unnu 126-99 sigur á gamla liðinu hans, Phoenix Suns. David Lee (24 stig) og Al Harrington (22 stig) áttu báðir góðan leik fyrir New York sem endaði fimm leikja taphrinu. Steve Nash var með 20 stig og 8 stoðsendingar fyrir Phoenix sem hafði unnið fjóra leiki í röð og var fyrir leikinn með besta sigurhlutfallið í deildinni. Ray Allen fór loksins að hitta körfuna í nótt þegar hann skoraði 27 stig í 108-90 sigri Boston Celtics á Charlotte Bobcats. Kendrick Perkins var einnig öflugur með 21 stig og 12 fráköst í fimmta sigri Boston í röð. Nazr Mohammed var stigahæstur hjá Charlotte með 16 stig. Antawn Jamison var með 30 stig og 12 fráköst og Gilbert Arenas bætti við 22 stig og 9 stoðsendingum í 106-102 sigri Washington Wizards á Toronto Raptors. Chris Bosh (22 stig, 14 fráköst), Andrea Bargnani (20 stig, 11 fráköst) og Jose Calderon (20 stig) gátu ekki komið í veg fyrir fjórða tap Toronto í röð og jafnframt það áttunda í síðustu 10 leikjum. Carmelo Anthony (25 stig) og Chauncey Billups (22 stig) fóru fyrir liði Denver Nuggets sem vann 135-107 sigur á Golden State Warriors. Anthony Morrow var með 27 stig hjá Golden State. Michael Beasley var með 27 stig og Dwyane Wade bætti við 22 stigum og 12 stoðsendingum í 107-100 sigri Miami Heat á Portland Trailblazers. Quentin Richardson var einnig góður með 20 stig og 8 fráköst. Greg Oden setti nýtt persónulegt met með því að taka 20 fráköst hjá Portland auk þess að skora 13 stig. NBA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Andrew Bynum var með 21 stig og Kobe Bryant skoraði 18 stig í léttum 110-99 sigri Los Angeles Lakers á New Orleans Hornets í NBA-deildinni í nótt. Þetta var sjöundi sigur Lakers-liðsins í röð en liðið er búið að vinna alla sex leiki sína síðan að Pau Gasol kom til baka úr meiðslum. Darren Collison var stigahæstur hjá Hornets með 20 stig en liðið tapaði þarna sínum fimmta útileik í röð. Danilo Gallinari var með 27 stig og 10 fráköst þegar lærisveinar Mike D'Antoni hjá New York Knicks unnu 126-99 sigur á gamla liðinu hans, Phoenix Suns. David Lee (24 stig) og Al Harrington (22 stig) áttu báðir góðan leik fyrir New York sem endaði fimm leikja taphrinu. Steve Nash var með 20 stig og 8 stoðsendingar fyrir Phoenix sem hafði unnið fjóra leiki í röð og var fyrir leikinn með besta sigurhlutfallið í deildinni. Ray Allen fór loksins að hitta körfuna í nótt þegar hann skoraði 27 stig í 108-90 sigri Boston Celtics á Charlotte Bobcats. Kendrick Perkins var einnig öflugur með 21 stig og 12 fráköst í fimmta sigri Boston í röð. Nazr Mohammed var stigahæstur hjá Charlotte með 16 stig. Antawn Jamison var með 30 stig og 12 fráköst og Gilbert Arenas bætti við 22 stig og 9 stoðsendingum í 106-102 sigri Washington Wizards á Toronto Raptors. Chris Bosh (22 stig, 14 fráköst), Andrea Bargnani (20 stig, 11 fráköst) og Jose Calderon (20 stig) gátu ekki komið í veg fyrir fjórða tap Toronto í röð og jafnframt það áttunda í síðustu 10 leikjum. Carmelo Anthony (25 stig) og Chauncey Billups (22 stig) fóru fyrir liði Denver Nuggets sem vann 135-107 sigur á Golden State Warriors. Anthony Morrow var með 27 stig hjá Golden State. Michael Beasley var með 27 stig og Dwyane Wade bætti við 22 stigum og 12 stoðsendingum í 107-100 sigri Miami Heat á Portland Trailblazers. Quentin Richardson var einnig góður með 20 stig og 8 fráköst. Greg Oden setti nýtt persónulegt met með því að taka 20 fráköst hjá Portland auk þess að skora 13 stig.
NBA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum