Töluverður áhugi á Versacold ytra 7. janúar 2009 00:01 Gylfi Sigfússon „Nú erum við staddir í öðrum fasa söluferlisins og það eru sjö hugsanlegir kaupendur eftir,“ segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, um söluna á kanadíska félaginu Versacold-Atlas. Eimskipafélagið hefur átt í nokkrum erfiðleikum og glímt við þungar skuldir. „Við fáum meira en sem nemur skuldunum við söluna á félaginu og náum því einnig að lækka skuldir móðurfélagsins. Það þýðir ekki að við séum lausir allra mála, en það lagar stöðuna hjá okkur mikið, hverfi helmingur skuldanna og við losnum við næstum allar erlendar skuldir,“ segir Gylfi. Hann segir að um þrjátíu aðilar hafi í upphafi sýnt áhuga á að kaupa Versacold. Þá hefði verið farið yfir hugsanlega kaupendur ásamt tveimur erlendum bönkum. Þeir sjö sem eru eftir munu gera annað tilboð í fyrirtækið 15. janúar, en hafa fengið sérstaka kynningu á fyrirtækinu í millitíðinni. Versacold-Atlas er stærsta fyrirtæki heims á sínu sviði og rekur um 130 frystigeymslur í nokkrum heimsálfum. Eftir því sem Markaðurinn kemst næst gætu fengist á milli 700 og 900 milljónir evra fyrir félagið, eða um 116 til 150 milljarðar króna miðað við núverandi gengi Seðlabankans. Þetta fæst ekki staðfest. Fram kom í Markaðnum í október 2007 að heildarkaupverð Versacold og Atlas, sem síðar voru sameinuð, hefði verið um 1.800 milljónir Kanadadala, eða um 112 milljarðar króna, miðað við gengið þá. Síðan hefur nokkuð af eignum verið selt, líklega fyrir um 500 milljónir Kanadadala. - ikh Markaðir Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
„Nú erum við staddir í öðrum fasa söluferlisins og það eru sjö hugsanlegir kaupendur eftir,“ segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, um söluna á kanadíska félaginu Versacold-Atlas. Eimskipafélagið hefur átt í nokkrum erfiðleikum og glímt við þungar skuldir. „Við fáum meira en sem nemur skuldunum við söluna á félaginu og náum því einnig að lækka skuldir móðurfélagsins. Það þýðir ekki að við séum lausir allra mála, en það lagar stöðuna hjá okkur mikið, hverfi helmingur skuldanna og við losnum við næstum allar erlendar skuldir,“ segir Gylfi. Hann segir að um þrjátíu aðilar hafi í upphafi sýnt áhuga á að kaupa Versacold. Þá hefði verið farið yfir hugsanlega kaupendur ásamt tveimur erlendum bönkum. Þeir sjö sem eru eftir munu gera annað tilboð í fyrirtækið 15. janúar, en hafa fengið sérstaka kynningu á fyrirtækinu í millitíðinni. Versacold-Atlas er stærsta fyrirtæki heims á sínu sviði og rekur um 130 frystigeymslur í nokkrum heimsálfum. Eftir því sem Markaðurinn kemst næst gætu fengist á milli 700 og 900 milljónir evra fyrir félagið, eða um 116 til 150 milljarðar króna miðað við núverandi gengi Seðlabankans. Þetta fæst ekki staðfest. Fram kom í Markaðnum í október 2007 að heildarkaupverð Versacold og Atlas, sem síðar voru sameinuð, hefði verið um 1.800 milljónir Kanadadala, eða um 112 milljarðar króna, miðað við gengið þá. Síðan hefur nokkuð af eignum verið selt, líklega fyrir um 500 milljónir Kanadadala. - ikh
Markaðir Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira