Sarkozy mokar 120 milljörðum í franska bændur 27. október 2009 14:20 Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti tilkynnti í dag efnahagsaðstoð upp á 650 milljónir evra eða um 120 milljarða kr. til handa frönskum bændum. Fyrir utan þessa aðstoð standa bændunum til boða ódýr lán upp á um 185 milljarða kr. í viðbót. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að tveimur mánuðum fyrir jól opni Sarkozy jólagafir sínar til franskra bænda. Í ræðu sem forsetinn hélt í Jura-fjöllunum segir hann að þetta sé gert til að aðstoða bændurnar til að lifa af óvenjulega kreppu. Ungum bændum, einkum þeim sem reka mjólkurbú, mun samkvæmt áformum Sarkozy bjóðast lán á 1 til 1,5% vöxtum. „Frakkland mun aldrei snúa bakinu við landbúnaði sínum. Ég hafna því að horfa á kreppuna loka landbúnaðinum," segir Sarkozy en áform hans verða að veruleika fyrir áramótin. Frakklandsforseti segir það óásættanlegt að meðan að afurðaverð hjá bænum hafi lækkað um 20% á síðasta ári hafi verið á landbúnaðarvörum til neytenda aðeins lækkað um 1%. Hann hvetur því framkvæmdanefnd ESB til að setja á fót regluverk sem stjórni verði á landbúnaðarvörum. Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti tilkynnti í dag efnahagsaðstoð upp á 650 milljónir evra eða um 120 milljarða kr. til handa frönskum bændum. Fyrir utan þessa aðstoð standa bændunum til boða ódýr lán upp á um 185 milljarða kr. í viðbót. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að tveimur mánuðum fyrir jól opni Sarkozy jólagafir sínar til franskra bænda. Í ræðu sem forsetinn hélt í Jura-fjöllunum segir hann að þetta sé gert til að aðstoða bændurnar til að lifa af óvenjulega kreppu. Ungum bændum, einkum þeim sem reka mjólkurbú, mun samkvæmt áformum Sarkozy bjóðast lán á 1 til 1,5% vöxtum. „Frakkland mun aldrei snúa bakinu við landbúnaði sínum. Ég hafna því að horfa á kreppuna loka landbúnaðinum," segir Sarkozy en áform hans verða að veruleika fyrir áramótin. Frakklandsforseti segir það óásættanlegt að meðan að afurðaverð hjá bænum hafi lækkað um 20% á síðasta ári hafi verið á landbúnaðarvörum til neytenda aðeins lækkað um 1%. Hann hvetur því framkvæmdanefnd ESB til að setja á fót regluverk sem stjórni verði á landbúnaðarvörum.
Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira