Blóðugir inniskór undir laki 11. júní 2009 00:01 Grettisgata 43 Maðurinn sem ráðist var á hafði búið í húsinu en var fluttur þaðan. Hæstiréttur hefur dæmt tvær konur og karlmann til að sæta áfram gæsluvarðhaldi vegna líkamsárásar á Grettisgötu í byrjun júní. Til viðbótar sitja þrír karlmenn í gæsluvarðhaldi. Þegar lögregla kom á vettvang var fyrir maður sem lá hreyfingarlaus í rúmi. Hann var alblóðugur og andlit hans bólgið og marið. Ekki var að sjá blóð í rúmfötunum svo talið er að maðurinn hafi verið lagður þar eftir að honum voru veittir áverkar. Á vettvangi fann lögregla blóðuga inniskó undir laki í ruslatunnu, merkta tilteknu hóteli sem önnur kvennanna vann á. Þá voru víðs vegar blóðblettir á gangi sem liggur að herberginu sem maðurinn fannst í. Í herberginu sjálfu fannst meðal annars blóðugt júdó- eða karatebelti í vaskinum. Við yfirheyrslur kom fram að einn þeirra sem eru í gæsluvarðhaldi hafi sagt vitni að hann hefði barið manninn því hann hefði stolið tuttugu þúsund krónum af debetkorti sínu. Sá sem fyrir árásinni varð slasaðist mjög mikið. Við læknisskoðun sást blæðing inn á heila og heilahimnu, auk þess sem maðurinn var með heilabjúg. Fólkið er allt frá Litháen. Dómsmál Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Sjá meira
Hæstiréttur hefur dæmt tvær konur og karlmann til að sæta áfram gæsluvarðhaldi vegna líkamsárásar á Grettisgötu í byrjun júní. Til viðbótar sitja þrír karlmenn í gæsluvarðhaldi. Þegar lögregla kom á vettvang var fyrir maður sem lá hreyfingarlaus í rúmi. Hann var alblóðugur og andlit hans bólgið og marið. Ekki var að sjá blóð í rúmfötunum svo talið er að maðurinn hafi verið lagður þar eftir að honum voru veittir áverkar. Á vettvangi fann lögregla blóðuga inniskó undir laki í ruslatunnu, merkta tilteknu hóteli sem önnur kvennanna vann á. Þá voru víðs vegar blóðblettir á gangi sem liggur að herberginu sem maðurinn fannst í. Í herberginu sjálfu fannst meðal annars blóðugt júdó- eða karatebelti í vaskinum. Við yfirheyrslur kom fram að einn þeirra sem eru í gæsluvarðhaldi hafi sagt vitni að hann hefði barið manninn því hann hefði stolið tuttugu þúsund krónum af debetkorti sínu. Sá sem fyrir árásinni varð slasaðist mjög mikið. Við læknisskoðun sást blæðing inn á heila og heilahimnu, auk þess sem maðurinn var með heilabjúg. Fólkið er allt frá Litháen.
Dómsmál Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Sjá meira