Treyja Kobe Bryant aftur vinsælust 28. janúar 2009 18:30 NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant hjá LA Lakers í NBA deildinni er aftur kominn í efsta sætið yfir vinsælustu keppnistreyjuna. Á sama hátt er búningur LA Lakers sá söluhæsti í deildinni. Sölutölur eru reglulega gefnar út í NBA versluninni í New York sem og úr sölu á netinu og þykja þessar tölur gjarnan gefa ákveðna mynd af því hverjir vinsælustu leikmenn deildarinnar eru hverju sinni. Treyja Kobe Bryant er nú orðin sú vinsælasta á ný eftir að treyja Kevin Garnett hjá Boston var sú söluhæsta á síðasta ári. Bryant var í toppsætinu árið 2007, en það kom ekki á óvart af því þá skipti kappinn úr treyju númer 8 og tók treyju númer 24, svo hörðustu aðdáendur kappans hafa þá væntanlega splæst í nýja treyju með goðinu sínu. LeBron James Cleveland átti þriðju söluhæstu treyjuna annað árið í röð og þeir Chris Paul hjá New Orleans og Allen Iverson hjá Detroit héldu fjórða og fimmta sætinu. Pau Gasol hjá LA Lakers var einn af hástökkvurunum að þessu sinni en hann fór úr 15. sæti í það sjötta. Ljóst er að sölutölurnar frá New York eru ekki alveg hlutlausar, því Nate Robinson leikmaður New York Knicks er í tíunda sæti yfir söluhæstu treyjurnar þó hann verði seint kallaður ein af stórstjörnunum í NBA deildinni. Mest seldu treyjurnar (Leikmenn) Kobe Bryant Kevin Garnett LeBron James Chris Paul Allen Iverson Pau Gasol Paul Pierce Dwyane Wade Derrick Rose Nate RobinsonMest seldu treyjurnar (Lið) Lakers Celtics Knicks Cavaliers Bulls Suns Pistons Hornets Heat Spurs NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira
Kobe Bryant hjá LA Lakers í NBA deildinni er aftur kominn í efsta sætið yfir vinsælustu keppnistreyjuna. Á sama hátt er búningur LA Lakers sá söluhæsti í deildinni. Sölutölur eru reglulega gefnar út í NBA versluninni í New York sem og úr sölu á netinu og þykja þessar tölur gjarnan gefa ákveðna mynd af því hverjir vinsælustu leikmenn deildarinnar eru hverju sinni. Treyja Kobe Bryant er nú orðin sú vinsælasta á ný eftir að treyja Kevin Garnett hjá Boston var sú söluhæsta á síðasta ári. Bryant var í toppsætinu árið 2007, en það kom ekki á óvart af því þá skipti kappinn úr treyju númer 8 og tók treyju númer 24, svo hörðustu aðdáendur kappans hafa þá væntanlega splæst í nýja treyju með goðinu sínu. LeBron James Cleveland átti þriðju söluhæstu treyjuna annað árið í röð og þeir Chris Paul hjá New Orleans og Allen Iverson hjá Detroit héldu fjórða og fimmta sætinu. Pau Gasol hjá LA Lakers var einn af hástökkvurunum að þessu sinni en hann fór úr 15. sæti í það sjötta. Ljóst er að sölutölurnar frá New York eru ekki alveg hlutlausar, því Nate Robinson leikmaður New York Knicks er í tíunda sæti yfir söluhæstu treyjurnar þó hann verði seint kallaður ein af stórstjörnunum í NBA deildinni. Mest seldu treyjurnar (Leikmenn) Kobe Bryant Kevin Garnett LeBron James Chris Paul Allen Iverson Pau Gasol Paul Pierce Dwyane Wade Derrick Rose Nate RobinsonMest seldu treyjurnar (Lið) Lakers Celtics Knicks Cavaliers Bulls Suns Pistons Hornets Heat Spurs
NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira