Treyja Kobe Bryant aftur vinsælust 28. janúar 2009 18:30 NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant hjá LA Lakers í NBA deildinni er aftur kominn í efsta sætið yfir vinsælustu keppnistreyjuna. Á sama hátt er búningur LA Lakers sá söluhæsti í deildinni. Sölutölur eru reglulega gefnar út í NBA versluninni í New York sem og úr sölu á netinu og þykja þessar tölur gjarnan gefa ákveðna mynd af því hverjir vinsælustu leikmenn deildarinnar eru hverju sinni. Treyja Kobe Bryant er nú orðin sú vinsælasta á ný eftir að treyja Kevin Garnett hjá Boston var sú söluhæsta á síðasta ári. Bryant var í toppsætinu árið 2007, en það kom ekki á óvart af því þá skipti kappinn úr treyju númer 8 og tók treyju númer 24, svo hörðustu aðdáendur kappans hafa þá væntanlega splæst í nýja treyju með goðinu sínu. LeBron James Cleveland átti þriðju söluhæstu treyjuna annað árið í röð og þeir Chris Paul hjá New Orleans og Allen Iverson hjá Detroit héldu fjórða og fimmta sætinu. Pau Gasol hjá LA Lakers var einn af hástökkvurunum að þessu sinni en hann fór úr 15. sæti í það sjötta. Ljóst er að sölutölurnar frá New York eru ekki alveg hlutlausar, því Nate Robinson leikmaður New York Knicks er í tíunda sæti yfir söluhæstu treyjurnar þó hann verði seint kallaður ein af stórstjörnunum í NBA deildinni. Mest seldu treyjurnar (Leikmenn) Kobe Bryant Kevin Garnett LeBron James Chris Paul Allen Iverson Pau Gasol Paul Pierce Dwyane Wade Derrick Rose Nate RobinsonMest seldu treyjurnar (Lið) Lakers Celtics Knicks Cavaliers Bulls Suns Pistons Hornets Heat Spurs NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Kobe Bryant hjá LA Lakers í NBA deildinni er aftur kominn í efsta sætið yfir vinsælustu keppnistreyjuna. Á sama hátt er búningur LA Lakers sá söluhæsti í deildinni. Sölutölur eru reglulega gefnar út í NBA versluninni í New York sem og úr sölu á netinu og þykja þessar tölur gjarnan gefa ákveðna mynd af því hverjir vinsælustu leikmenn deildarinnar eru hverju sinni. Treyja Kobe Bryant er nú orðin sú vinsælasta á ný eftir að treyja Kevin Garnett hjá Boston var sú söluhæsta á síðasta ári. Bryant var í toppsætinu árið 2007, en það kom ekki á óvart af því þá skipti kappinn úr treyju númer 8 og tók treyju númer 24, svo hörðustu aðdáendur kappans hafa þá væntanlega splæst í nýja treyju með goðinu sínu. LeBron James Cleveland átti þriðju söluhæstu treyjuna annað árið í röð og þeir Chris Paul hjá New Orleans og Allen Iverson hjá Detroit héldu fjórða og fimmta sætinu. Pau Gasol hjá LA Lakers var einn af hástökkvurunum að þessu sinni en hann fór úr 15. sæti í það sjötta. Ljóst er að sölutölurnar frá New York eru ekki alveg hlutlausar, því Nate Robinson leikmaður New York Knicks er í tíunda sæti yfir söluhæstu treyjurnar þó hann verði seint kallaður ein af stórstjörnunum í NBA deildinni. Mest seldu treyjurnar (Leikmenn) Kobe Bryant Kevin Garnett LeBron James Chris Paul Allen Iverson Pau Gasol Paul Pierce Dwyane Wade Derrick Rose Nate RobinsonMest seldu treyjurnar (Lið) Lakers Celtics Knicks Cavaliers Bulls Suns Pistons Hornets Heat Spurs
NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira