Lloyds bankinn fer í stærsta hlutafjárútboð Bretlands 24. nóvember 2009 08:51 Lloyds Banking Group í Bretlandi tilkynnti um stærsta hlutafjárútboð sögunnar en með því eru langþreyttir eigendur bankans beðnir um að setja 13,5 milljarða punda, eða 2.750 milljarða kr., af nýju fé í bankann.Í frétt í blaðinu Guardian um málið segir að fjárfestum sé boðið að kaupa 1,34 nýja hluti í bankanum fyrir hvern 1 hlut sem þeir eiga fyrir. Þeir muni fá 59,5% afsátt af hinum nýju hlutum m.v. verð þeirra á markaði við lokun síðdegis í gær.Hluthafar munu greiða atkvæði um útboðið á fimmtudag og fari svo að þeir samþykkit það hafa þeir fram í desember til að ákveða hvort þeir nýti sér forkaupsrétt sinn eða ekki. Þar sem bankinn er að 43% í eigu breska ríkisins munu 5,8 milljarða punda af útboðinu lenda á herðum breskra skattgreiðenda.Lloyds þarf á þessu fjármagni að halda til að rétta af stöðu sína í kjölfar yfirtöku bankans á HBOS bankanum.Stærsta hlutafjárútboðið í sögu Bretlands fram að þessu var þegar HSBC bankinn fór í 12,5 milljarða punda útboð í mars á þessu ári. Það útboð átti þátt í því að FTSE vísitalan í London féll í sitt lægst gildi á sex ára tímabili fram að útboðinu. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Lloyds Banking Group í Bretlandi tilkynnti um stærsta hlutafjárútboð sögunnar en með því eru langþreyttir eigendur bankans beðnir um að setja 13,5 milljarða punda, eða 2.750 milljarða kr., af nýju fé í bankann.Í frétt í blaðinu Guardian um málið segir að fjárfestum sé boðið að kaupa 1,34 nýja hluti í bankanum fyrir hvern 1 hlut sem þeir eiga fyrir. Þeir muni fá 59,5% afsátt af hinum nýju hlutum m.v. verð þeirra á markaði við lokun síðdegis í gær.Hluthafar munu greiða atkvæði um útboðið á fimmtudag og fari svo að þeir samþykkit það hafa þeir fram í desember til að ákveða hvort þeir nýti sér forkaupsrétt sinn eða ekki. Þar sem bankinn er að 43% í eigu breska ríkisins munu 5,8 milljarða punda af útboðinu lenda á herðum breskra skattgreiðenda.Lloyds þarf á þessu fjármagni að halda til að rétta af stöðu sína í kjölfar yfirtöku bankans á HBOS bankanum.Stærsta hlutafjárútboðið í sögu Bretlands fram að þessu var þegar HSBC bankinn fór í 12,5 milljarða punda útboð í mars á þessu ári. Það útboð átti þátt í því að FTSE vísitalan í London féll í sitt lægst gildi á sex ára tímabili fram að útboðinu.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira