Lloyds bankinn fer í stærsta hlutafjárútboð Bretlands 24. nóvember 2009 08:51 Lloyds Banking Group í Bretlandi tilkynnti um stærsta hlutafjárútboð sögunnar en með því eru langþreyttir eigendur bankans beðnir um að setja 13,5 milljarða punda, eða 2.750 milljarða kr., af nýju fé í bankann.Í frétt í blaðinu Guardian um málið segir að fjárfestum sé boðið að kaupa 1,34 nýja hluti í bankanum fyrir hvern 1 hlut sem þeir eiga fyrir. Þeir muni fá 59,5% afsátt af hinum nýju hlutum m.v. verð þeirra á markaði við lokun síðdegis í gær.Hluthafar munu greiða atkvæði um útboðið á fimmtudag og fari svo að þeir samþykkit það hafa þeir fram í desember til að ákveða hvort þeir nýti sér forkaupsrétt sinn eða ekki. Þar sem bankinn er að 43% í eigu breska ríkisins munu 5,8 milljarða punda af útboðinu lenda á herðum breskra skattgreiðenda.Lloyds þarf á þessu fjármagni að halda til að rétta af stöðu sína í kjölfar yfirtöku bankans á HBOS bankanum.Stærsta hlutafjárútboðið í sögu Bretlands fram að þessu var þegar HSBC bankinn fór í 12,5 milljarða punda útboð í mars á þessu ári. Það útboð átti þátt í því að FTSE vísitalan í London féll í sitt lægst gildi á sex ára tímabili fram að útboðinu. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Lloyds Banking Group í Bretlandi tilkynnti um stærsta hlutafjárútboð sögunnar en með því eru langþreyttir eigendur bankans beðnir um að setja 13,5 milljarða punda, eða 2.750 milljarða kr., af nýju fé í bankann.Í frétt í blaðinu Guardian um málið segir að fjárfestum sé boðið að kaupa 1,34 nýja hluti í bankanum fyrir hvern 1 hlut sem þeir eiga fyrir. Þeir muni fá 59,5% afsátt af hinum nýju hlutum m.v. verð þeirra á markaði við lokun síðdegis í gær.Hluthafar munu greiða atkvæði um útboðið á fimmtudag og fari svo að þeir samþykkit það hafa þeir fram í desember til að ákveða hvort þeir nýti sér forkaupsrétt sinn eða ekki. Þar sem bankinn er að 43% í eigu breska ríkisins munu 5,8 milljarða punda af útboðinu lenda á herðum breskra skattgreiðenda.Lloyds þarf á þessu fjármagni að halda til að rétta af stöðu sína í kjölfar yfirtöku bankans á HBOS bankanum.Stærsta hlutafjárútboðið í sögu Bretlands fram að þessu var þegar HSBC bankinn fór í 12,5 milljarða punda útboð í mars á þessu ári. Það útboð átti þátt í því að FTSE vísitalan í London féll í sitt lægst gildi á sex ára tímabili fram að útboðinu.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira