Góðar fréttir fyrir Pál Axel 24. mars 2009 15:04 Páll Axel Vilbergsson Mynd/Vilhelm Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Grindavíkur, fékk góðar fréttir hjá læknum í morgun þegar hann fór í skoðun vegna hnémeiðsla sem héldu honum frá leik Grindavíkur og Snæfells í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í körfubolta í gærkvöld. Páll fann fyrir sársauka í hnénu á æfingu á föstudagskvöldið og þegar Vísir náði tali af honum í gær sagðist hann jafnvel óttast að þurfa að fara í aðgerð. Það hefði væntanlega þýtt að Páll hefði verið úr leik með Grindvíkingum í úrslitakeppninni. Meiðsli hans voru hinsvegar ekki eins slæm og óttast var í fyrstu. "Menn héldu jafnvel að þetta væru liðbönd eða brjósk eða eitthvað slíkt en það var sem betur fer ekkert þannig," sagði Páll í samtali við Vísi í dag. "Það sem er að hrjá mig er beinmar undir hnéskelinni. Ég fékk eitthvað högg sem orsakar sársauka þegar ég geri ákveðnar hreyfingar. Nú þarf ég bara að láta sjúkraþjálfarann svitna og fer í meðferð hjá honum tvisvar á dag," sagði Páll. "Það er eiginlega undir mér sjálfum komið hvenær ég get farið að spila aftur. Ég reikna nú ekki með mér á morgun (í leik tvö í Stykkishólmi), en ég mun meta þetta dag frá degi. Það getur vel verið að ég láti sjá mig annað kvöld, en það þýðir lítið að spá í það fyrr en ég fer að láta reyna á þetta," sagði Páll Axel. Dominos-deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira
Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Grindavíkur, fékk góðar fréttir hjá læknum í morgun þegar hann fór í skoðun vegna hnémeiðsla sem héldu honum frá leik Grindavíkur og Snæfells í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í körfubolta í gærkvöld. Páll fann fyrir sársauka í hnénu á æfingu á föstudagskvöldið og þegar Vísir náði tali af honum í gær sagðist hann jafnvel óttast að þurfa að fara í aðgerð. Það hefði væntanlega þýtt að Páll hefði verið úr leik með Grindvíkingum í úrslitakeppninni. Meiðsli hans voru hinsvegar ekki eins slæm og óttast var í fyrstu. "Menn héldu jafnvel að þetta væru liðbönd eða brjósk eða eitthvað slíkt en það var sem betur fer ekkert þannig," sagði Páll í samtali við Vísi í dag. "Það sem er að hrjá mig er beinmar undir hnéskelinni. Ég fékk eitthvað högg sem orsakar sársauka þegar ég geri ákveðnar hreyfingar. Nú þarf ég bara að láta sjúkraþjálfarann svitna og fer í meðferð hjá honum tvisvar á dag," sagði Páll. "Það er eiginlega undir mér sjálfum komið hvenær ég get farið að spila aftur. Ég reikna nú ekki með mér á morgun (í leik tvö í Stykkishólmi), en ég mun meta þetta dag frá degi. Það getur vel verið að ég láti sjá mig annað kvöld, en það þýðir lítið að spá í það fyrr en ég fer að láta reyna á þetta," sagði Páll Axel.
Dominos-deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira