The City – Wall Street, nýtt lúxusflug fyrir fjármálafólk 29. september 2009 11:05 Eins og sjá má skortir ekki plássið fyrir farþega á leiðinni The City - Wall Street. British Airways er byrjað að bjóða fjármálafólki og verðbréfasölum upp á nýtt lúxusflug beint frá The City, fjármálahverfi London og til Wall Street í New York. Notast er við Airbus A318 vélar sem hefur verið breytt þannig að farþegafjöldanum um borð hefur verið fækkað úr 100 og niður í 32. Samkvæmt frétt í blaðinu Guardian er flugleiðin sérsniðin að þörfum fjármálafólks en um borð geta farþegarnir unnið, verið í netsambandi eða sofið eins og þeir væru heima hjá sér. Farmiðarnir eru ekki gefnir því sá ódýrasti, báðar leiðir, kostar 380.000 kr. og sá dýrasti kostar eina milljón kr. Vélin frá British Airways þarf að millilenda á Shannon á Írlandi til að taka eldsneyti en flugfélagið hefur komið því þannig fyrir að þar geta farþegarnir farið í gegnum bandarískt vegabréfaeftirlit og tollskoðun. Gagnrýnendur þessarar nýju þjónustu benda á að tímasetning hennar gæti vart verið verri. Þrjú félög sem buðu upp á slíkar lúxusferðir yfir Atlantshafið hafa öll gefist upp á slíku flugi en þetta eru Silverjet, Maxjet og Eos. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
British Airways er byrjað að bjóða fjármálafólki og verðbréfasölum upp á nýtt lúxusflug beint frá The City, fjármálahverfi London og til Wall Street í New York. Notast er við Airbus A318 vélar sem hefur verið breytt þannig að farþegafjöldanum um borð hefur verið fækkað úr 100 og niður í 32. Samkvæmt frétt í blaðinu Guardian er flugleiðin sérsniðin að þörfum fjármálafólks en um borð geta farþegarnir unnið, verið í netsambandi eða sofið eins og þeir væru heima hjá sér. Farmiðarnir eru ekki gefnir því sá ódýrasti, báðar leiðir, kostar 380.000 kr. og sá dýrasti kostar eina milljón kr. Vélin frá British Airways þarf að millilenda á Shannon á Írlandi til að taka eldsneyti en flugfélagið hefur komið því þannig fyrir að þar geta farþegarnir farið í gegnum bandarískt vegabréfaeftirlit og tollskoðun. Gagnrýnendur þessarar nýju þjónustu benda á að tímasetning hennar gæti vart verið verri. Þrjú félög sem buðu upp á slíkar lúxusferðir yfir Atlantshafið hafa öll gefist upp á slíku flugi en þetta eru Silverjet, Maxjet og Eos.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira