Isiah laug því að ég væri hommi eða tvíkynhneigður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2009 13:00 Magic og Bird skrifuðu bók saman. Vinskapur þeirra Magic Johnson og Isiah Thomas er á enda. Isiah fær vænar sneiðar frá Magic í nýrri bók eftir Magic og Larry Bird. Thomas segist vera búinn að fá nóg og hann mun ekki tala aftur við Magic. „Ég er virkilega sár og finnst eins og Magic hafi notað mig í mörg ár. Þetta kom mér algjörlega í opna skjöldu. Í hvert skipti sem ég hef hitt Magic hefur farið vel á með okkur og við farið saman í mat. Ég vissi ekki að honum liði svona," sagði Thomas um viðbrögð sín við því sem kemur fram í bókinni sem fer í sölu í byrjun nóvember. Ein elsta slúðursagan í NBA-deildinni er sú hver hafi borið út slúðursögur um að Magic væri hommi eftir að hann greindist með alnæmi árið 1991. Magic segir að það hafi verið Isiah. Hann hafi dreift þeim orðrómi að Magic væri annað hvort hommi eða tvíkynhneigður. Magic talar einnig um annað viðkvæmt mál er varðar fyrsta Draumaliðið árið 1992. Magic viðurkennir að hafa verið í slagtogi með Michael Jordan og fleirum um að útiloka Thomas frá liðinu. „Isiah eyðilagði sjálfur sína möguleika á að komast í liðið. Það vildi enginn í liðinu spila með honum. Michael vildi ekki spila með honum. Scottie Pippen vildi ekki sjá hann. Bird var ekki að mæla með honum. Karl Malone vildi ekki sjá hann. Hver var að biðja um hann? Enginn," segir Magic í bókinni. Isiah fagnar þessari yfirlýsingu Magic. Hann segir gott að vita að það hafi verið Magic sem hafi staðið á bakvið þetta mál og hann ásakar Magic um að hafa látið Jordan taka hitann af málinu enda hafi flestir kennt honum um í öll þessi ár. „Ég vildi samt að Magic hefði haft pung í að segja þessa hluti við mig sjálfan í stað þess að setja þetta í einhverja helvítis bók sem hann getur grætt á," sagði Thomas sár. NBA Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti Sjá meira
Vinskapur þeirra Magic Johnson og Isiah Thomas er á enda. Isiah fær vænar sneiðar frá Magic í nýrri bók eftir Magic og Larry Bird. Thomas segist vera búinn að fá nóg og hann mun ekki tala aftur við Magic. „Ég er virkilega sár og finnst eins og Magic hafi notað mig í mörg ár. Þetta kom mér algjörlega í opna skjöldu. Í hvert skipti sem ég hef hitt Magic hefur farið vel á með okkur og við farið saman í mat. Ég vissi ekki að honum liði svona," sagði Thomas um viðbrögð sín við því sem kemur fram í bókinni sem fer í sölu í byrjun nóvember. Ein elsta slúðursagan í NBA-deildinni er sú hver hafi borið út slúðursögur um að Magic væri hommi eftir að hann greindist með alnæmi árið 1991. Magic segir að það hafi verið Isiah. Hann hafi dreift þeim orðrómi að Magic væri annað hvort hommi eða tvíkynhneigður. Magic talar einnig um annað viðkvæmt mál er varðar fyrsta Draumaliðið árið 1992. Magic viðurkennir að hafa verið í slagtogi með Michael Jordan og fleirum um að útiloka Thomas frá liðinu. „Isiah eyðilagði sjálfur sína möguleika á að komast í liðið. Það vildi enginn í liðinu spila með honum. Michael vildi ekki spila með honum. Scottie Pippen vildi ekki sjá hann. Bird var ekki að mæla með honum. Karl Malone vildi ekki sjá hann. Hver var að biðja um hann? Enginn," segir Magic í bókinni. Isiah fagnar þessari yfirlýsingu Magic. Hann segir gott að vita að það hafi verið Magic sem hafi staðið á bakvið þetta mál og hann ásakar Magic um að hafa látið Jordan taka hitann af málinu enda hafi flestir kennt honum um í öll þessi ár. „Ég vildi samt að Magic hefði haft pung í að segja þessa hluti við mig sjálfan í stað þess að setja þetta í einhverja helvítis bók sem hann getur grætt á," sagði Thomas sár.
NBA Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti Sjá meira