Úrslit kvöldsins í VISA-bikarnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. júní 2009 21:11 Baldur Sigurðsson KR-ingur hér í baráttu við fyrrum KR-inginn, Sigurvin Ólafsson. Mynd/Anton Bikarmeistarar KR eru komnir í sextán liða úrslit VISA-bikars karla eftir torsóttan sigur á nágrönnum sínum í Gróttu í kvöld. Mörg af stóru félögunum lentu í basli í kvöld en flest klóruðu þau sig út úr þeim á endanum. Nema Fjölnir sem féll úr leik gegn HK en það kemur verulega á óvart þar sem Fjölnir hefur staðið sig ótrúlega í bikarnum síðustu ár. Frammistaða kvöldsins er þó klárlega Fylkismanna. Þeir lentu 0-3 undir gegn Stjörnunni en svöruðu því með sjö mörkum í röð og unnu 7-3. Ótrúleg frammistaða. Úrslit kvöldsins: Fjölnir-HK 0-2 - Þórður Birgisson, Brynjar Víðisson. Fylkir-Stjarnan 7-3 Albert Brynjar Ingason 2, Ingimundur Níels Óskarsson 2, Halldór Hilmisson, Andrés Jóhannesson, Þórir Hannesson - Þorvaldur Árnason, Ellert Hreinsson, Andri Sigurjónsson. Grindavík-ÍA 3-1Gilles Mbang Ondo 3 - Andri Júlíusson. Valur-Álftanes 3-0Ian Jeffs, Pétur Georg Markan, Atli Sveinn Þórarinsson. Carl-FH 0-3Hákon Hallfreðsson, Freyr Bjarnason, Hjörtur Logi Valgarðsson. Grótta-KR 0-2 Guðmundur Benediktsson, Óskar Örn Hauksson. Hvöt-Breiðablik 0-2- Guðmann Þórisson, Elfar Freyr Helgason. ÍBV-Víkingur R. 3-2 Chris Clements, Ingi Rafn Ingibergsson, Viðar Kjartansson - Knútur Jónsson, Daníel Hjaltason. Víðir-Þróttur 0-0 Framlenging í gangi. KA-Afturelding 3-1Norbert Farkas, David Ditstl 2 - Alexander Hafþórsson. Markaskorarar fengnir frá fótbolti.net. Íslenski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Bikarmeistarar KR eru komnir í sextán liða úrslit VISA-bikars karla eftir torsóttan sigur á nágrönnum sínum í Gróttu í kvöld. Mörg af stóru félögunum lentu í basli í kvöld en flest klóruðu þau sig út úr þeim á endanum. Nema Fjölnir sem féll úr leik gegn HK en það kemur verulega á óvart þar sem Fjölnir hefur staðið sig ótrúlega í bikarnum síðustu ár. Frammistaða kvöldsins er þó klárlega Fylkismanna. Þeir lentu 0-3 undir gegn Stjörnunni en svöruðu því með sjö mörkum í röð og unnu 7-3. Ótrúleg frammistaða. Úrslit kvöldsins: Fjölnir-HK 0-2 - Þórður Birgisson, Brynjar Víðisson. Fylkir-Stjarnan 7-3 Albert Brynjar Ingason 2, Ingimundur Níels Óskarsson 2, Halldór Hilmisson, Andrés Jóhannesson, Þórir Hannesson - Þorvaldur Árnason, Ellert Hreinsson, Andri Sigurjónsson. Grindavík-ÍA 3-1Gilles Mbang Ondo 3 - Andri Júlíusson. Valur-Álftanes 3-0Ian Jeffs, Pétur Georg Markan, Atli Sveinn Þórarinsson. Carl-FH 0-3Hákon Hallfreðsson, Freyr Bjarnason, Hjörtur Logi Valgarðsson. Grótta-KR 0-2 Guðmundur Benediktsson, Óskar Örn Hauksson. Hvöt-Breiðablik 0-2- Guðmann Þórisson, Elfar Freyr Helgason. ÍBV-Víkingur R. 3-2 Chris Clements, Ingi Rafn Ingibergsson, Viðar Kjartansson - Knútur Jónsson, Daníel Hjaltason. Víðir-Þróttur 0-0 Framlenging í gangi. KA-Afturelding 3-1Norbert Farkas, David Ditstl 2 - Alexander Hafþórsson. Markaskorarar fengnir frá fótbolti.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira