Verkalýðsforingjar með tekjur langt umfram umbjóðendurna Helga Arnardóttir skrifar 30. júlí 2009 20:15 Gylfi Arnbjörnsson er með tæpa milljón á mánuði. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með tvöfaldar tekjur viðsemjenda sinna eða tæpar tvær milljónir á mánuði. Verkalýðsforingjarnir eru með tekjur langt umfram laun umbjóðenda sinna. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með hæstu mánaðartekjur af fjórum áberandi verkalýðsforingjum landsins eða rúm nítján hundruð þúsund. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ kemur þar næstur með tæpa milljón, Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambandsins er með tæp níu hundruð þúsund og Sigurður Bessason formaður Eflingar er með lægstu mánaðartekjurnar eða tæp sjö hundruð þúsund. Þá er forseti landsins Ólafur Ragnar Grímsson með rúm átján hundruð þúsund í mánartekjur og Dorrit Mousaieff eiginkona hans með rúm fjögur hundruð þúsund. Ef litið er á mánaðartekjur fjölmiðlafólks þá trónir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, hæstur eða með tæpar þrjár og hálfa milljón. Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri Morgunblaðsins er með rúm sautján hundruð þúsund. Páll Magnússon útvarpsstjóri með tæp fimmtán hundruð þúsund og Jón Kaldal ritstjóri Fréttablaðsins með rúm tólf hundruð þúsund. Þá er Þórhallur Gunnarsson dagsskrárstjóri Rúv með rúm níu hundruð þúsund, Óðinn Jónsson fréttastjóri Rúv með tæp átta hundruð þúsund og Óskar Hrafn Þorvaldsson fréttastjóri Stöðvar 2 og Vísis með tæp sjö hundruð og fimmtíu þúsund í mánaðartekjur. Í röðum sjónvarpsmanna eru Egill Helgason og Logi Bergmann með hæstu mánaðartekjurnar eða tæpa milljón, Elín Hirst með tæp níu hundruð þúsund, Bogi Ágústsson með rúm sjö hundruð þúsund og Edda Andrésdóttir með rúm sex hundruð þúsund á mánuði. Í röðum nokkurra listamanna er Jón Gnarr Kristinsson með rúm tólf hundruð þúsund, Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona er með tæp sex hundruð þúsund og Bubbi Morthens er með tæp fjögur hundruð þúsund í mánaðartekjur. Tekjur þúsund íslendinga eru nú aðgengilegar á Vísi, lesendum að kostnaðarlausu. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30. júlí 2009 17:07 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra að óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með tvöfaldar tekjur viðsemjenda sinna eða tæpar tvær milljónir á mánuði. Verkalýðsforingjarnir eru með tekjur langt umfram laun umbjóðenda sinna. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með hæstu mánaðartekjur af fjórum áberandi verkalýðsforingjum landsins eða rúm nítján hundruð þúsund. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ kemur þar næstur með tæpa milljón, Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambandsins er með tæp níu hundruð þúsund og Sigurður Bessason formaður Eflingar er með lægstu mánaðartekjurnar eða tæp sjö hundruð þúsund. Þá er forseti landsins Ólafur Ragnar Grímsson með rúm átján hundruð þúsund í mánartekjur og Dorrit Mousaieff eiginkona hans með rúm fjögur hundruð þúsund. Ef litið er á mánaðartekjur fjölmiðlafólks þá trónir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, hæstur eða með tæpar þrjár og hálfa milljón. Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri Morgunblaðsins er með rúm sautján hundruð þúsund. Páll Magnússon útvarpsstjóri með tæp fimmtán hundruð þúsund og Jón Kaldal ritstjóri Fréttablaðsins með rúm tólf hundruð þúsund. Þá er Þórhallur Gunnarsson dagsskrárstjóri Rúv með rúm níu hundruð þúsund, Óðinn Jónsson fréttastjóri Rúv með tæp átta hundruð þúsund og Óskar Hrafn Þorvaldsson fréttastjóri Stöðvar 2 og Vísis með tæp sjö hundruð og fimmtíu þúsund í mánaðartekjur. Í röðum sjónvarpsmanna eru Egill Helgason og Logi Bergmann með hæstu mánaðartekjurnar eða tæpa milljón, Elín Hirst með tæp níu hundruð þúsund, Bogi Ágústsson með rúm sjö hundruð þúsund og Edda Andrésdóttir með rúm sex hundruð þúsund á mánuði. Í röðum nokkurra listamanna er Jón Gnarr Kristinsson með rúm tólf hundruð þúsund, Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona er með tæp sex hundruð þúsund og Bubbi Morthens er með tæp fjögur hundruð þúsund í mánaðartekjur. Tekjur þúsund íslendinga eru nú aðgengilegar á Vísi, lesendum að kostnaðarlausu.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30. júlí 2009 17:07 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra að óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30. júlí 2009 17:07