Sextán ára systir Gunnars Heiðars valin í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. júní 2008 13:52 Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður Breiðabliks. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, systir Gunnars Heiðars, var í dag valin í íslenska landsliðið þrátt fyrir ungan aldur en hún er sextán ára gömul. „Mér brá frekar mikið enda átti ég ekki von á þessu," sagði Berglind í samtali við Vísi í dag. „Mér líst auðvitað vel á þetta enda fæ ég nú tækifæri til að spila með bestu leikmönnum landsins. Ég ætla auðvitað að gera mitt besta til að halda sætinu." Gunnar Heiðar leikur með Vålerenga í Noregi og hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár. „Ég hef auðvitað verið dugleg að mæta á völlinn þegar hann er að spila með landsliðinu og býst við því að hann muni mæta til að styðja mig." Gunnar Heiðar lék með ÍBV áður en hann hélt í atvinnumennskuna en fjölskyldan flutti úr Vestmannaeyjum í Kópavog fyrir fjórum árum síðan. Þá gekk Berglind í raðir Breiðabliks og er nú á sínu öðru ári með meistaraflokki félagsins. Móðir þeirra, Sólveig Anna Guðmundsdóttir, er vitanlega stolt af börnunum. „Við höfum verið dugleg að styðja krakkana og höfum fylgt þeim hvert sem þau fara," sagði hún. „Nú erum við búin að koma helmingi þeirra í landsliðið," bætti hún við í léttum dúr. Berglind er þó ekki yngst þeirra systkina. Eyþór Örn er ellefu ára og þykir efnilegur knattspyrnumaður. „Hann er eldfljótur sóknarmaður," sagði Sólveg. Þriðji bróðirinn, Björgvin Már, er 22 ára en þurfti að leggja skóna á hilluna eftir erfið meiðsli. Íslenski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir, systir Gunnars Heiðars, var í dag valin í íslenska landsliðið þrátt fyrir ungan aldur en hún er sextán ára gömul. „Mér brá frekar mikið enda átti ég ekki von á þessu," sagði Berglind í samtali við Vísi í dag. „Mér líst auðvitað vel á þetta enda fæ ég nú tækifæri til að spila með bestu leikmönnum landsins. Ég ætla auðvitað að gera mitt besta til að halda sætinu." Gunnar Heiðar leikur með Vålerenga í Noregi og hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár. „Ég hef auðvitað verið dugleg að mæta á völlinn þegar hann er að spila með landsliðinu og býst við því að hann muni mæta til að styðja mig." Gunnar Heiðar lék með ÍBV áður en hann hélt í atvinnumennskuna en fjölskyldan flutti úr Vestmannaeyjum í Kópavog fyrir fjórum árum síðan. Þá gekk Berglind í raðir Breiðabliks og er nú á sínu öðru ári með meistaraflokki félagsins. Móðir þeirra, Sólveig Anna Guðmundsdóttir, er vitanlega stolt af börnunum. „Við höfum verið dugleg að styðja krakkana og höfum fylgt þeim hvert sem þau fara," sagði hún. „Nú erum við búin að koma helmingi þeirra í landsliðið," bætti hún við í léttum dúr. Berglind er þó ekki yngst þeirra systkina. Eyþór Örn er ellefu ára og þykir efnilegur knattspyrnumaður. „Hann er eldfljótur sóknarmaður," sagði Sólveg. Þriðji bróðirinn, Björgvin Már, er 22 ára en þurfti að leggja skóna á hilluna eftir erfið meiðsli.
Íslenski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira