100 þúsund börn í fangelsi í Bandaríkjunum Óli Tynes skrifar 4. febrúar 2008 16:04 Oft eru börn fangelsuð fyrir litlar sakir. Yfir 100 þúsund börn sitja í fagelsum í Bandaríkjunum, mörg fyrir litlar sakir. Bandaríska dagblaðið Chicago Tribune hefur skrifað greinaflokk um ástandið sem blaðið segir að sé skelfileg. Langverst er ástandið í Texas. Þar eru börn niður í níu ára dæmd í unglingafangelsi í óákveðinn tíma. Það þýðir að þau geta setið inni þartil þau verða tuttugu og eins árs. Langflest börnin eru svört og frá fátækum fjölskyldum. Mörg þeirra eiga við eitthvað geðrænt vandamál að stríða. Meðal þeirra er Shaquanda Cotton sem var fjórtán ára gömul þegar hún hrinti eftirlitsmanni sem vildi ekki hleypa henni inn í skólann þegar hún kom þangað of snemma. Hún var dæmd í ótímabundið fangelsi og átti því á hættu að þurfa að sitja inni þartil hún vað fullveðja. Shaquanda var svo heppin að mannfréttindasamtökin Southern Poverty Law Center SPLC tóku mál hennar að sér og fengu hana lausa eftir eitt ár. Darius var níu ára gamall þegar hann var dæmdur í ótímabundið fangelsi fyrir að ógna kennara sínum með plastik reglustriku. Gabe var einnig níu ára. Hann var rekinn úr skóla í eitt ár fyrir að stjaka við kennara. Gabe átti erfitt með að læra og varð útundan og viðskotaillur. SPLC útvegaði hinum sérkennslu og hann plummar sig ágætlega. Ótölulegur fjöldi annarra barna hafa lent í svipuðum vanda og þau sem hér eru talin. Erlent Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Yfir 100 þúsund börn sitja í fagelsum í Bandaríkjunum, mörg fyrir litlar sakir. Bandaríska dagblaðið Chicago Tribune hefur skrifað greinaflokk um ástandið sem blaðið segir að sé skelfileg. Langverst er ástandið í Texas. Þar eru börn niður í níu ára dæmd í unglingafangelsi í óákveðinn tíma. Það þýðir að þau geta setið inni þartil þau verða tuttugu og eins árs. Langflest börnin eru svört og frá fátækum fjölskyldum. Mörg þeirra eiga við eitthvað geðrænt vandamál að stríða. Meðal þeirra er Shaquanda Cotton sem var fjórtán ára gömul þegar hún hrinti eftirlitsmanni sem vildi ekki hleypa henni inn í skólann þegar hún kom þangað of snemma. Hún var dæmd í ótímabundið fangelsi og átti því á hættu að þurfa að sitja inni þartil hún vað fullveðja. Shaquanda var svo heppin að mannfréttindasamtökin Southern Poverty Law Center SPLC tóku mál hennar að sér og fengu hana lausa eftir eitt ár. Darius var níu ára gamall þegar hann var dæmdur í ótímabundið fangelsi fyrir að ógna kennara sínum með plastik reglustriku. Gabe var einnig níu ára. Hann var rekinn úr skóla í eitt ár fyrir að stjaka við kennara. Gabe átti erfitt með að læra og varð útundan og viðskotaillur. SPLC útvegaði hinum sérkennslu og hann plummar sig ágætlega. Ótölulegur fjöldi annarra barna hafa lent í svipuðum vanda og þau sem hér eru talin.
Erlent Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira