Renault og Williams frumsýndu á Spáni 21. janúar 2008 14:13 Fernando Alonso í Renault-bifreið sinni í dag. Nordic Photos / AFP Bæði Renault og Williams nýttu sér Valencia brautina á Spáni til að frumsýna og frumkeyra ný ökutæki, sem notuð verða á næsta keppnistímabili. Þar var þó þoka í morgun og ökumenn komust fáa hringi. Williams mun ekki verða með sérstaka frumsýningu á bíl sínum, eins og önnur lið gera oft með pompi og prakt en hins vegar kom á óvart að Renault bíllinn skyldi vera sýndur. Ljóst er að Renault vill nýta æfingatíma sem mest. Spánverjinn Fernando Alonso ók nýja Renault 28 bílnum, en Nico Hulkenberg frá Þýskalandi prófaði bíl Williams. Báðir bílarnir eru með svipaða vængi og önnur lið hafa mætt með á þessu ári, tvöfaldan framvæng. Fjölmörg lið æfa á Valencia næstu dagana, en formleg frumsýng Renault verður í Hollandi í lok mánaðarins. Sjá nánar á kappakstur.is. Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bæði Renault og Williams nýttu sér Valencia brautina á Spáni til að frumsýna og frumkeyra ný ökutæki, sem notuð verða á næsta keppnistímabili. Þar var þó þoka í morgun og ökumenn komust fáa hringi. Williams mun ekki verða með sérstaka frumsýningu á bíl sínum, eins og önnur lið gera oft með pompi og prakt en hins vegar kom á óvart að Renault bíllinn skyldi vera sýndur. Ljóst er að Renault vill nýta æfingatíma sem mest. Spánverjinn Fernando Alonso ók nýja Renault 28 bílnum, en Nico Hulkenberg frá Þýskalandi prófaði bíl Williams. Báðir bílarnir eru með svipaða vængi og önnur lið hafa mætt með á þessu ári, tvöfaldan framvæng. Fjölmörg lið æfa á Valencia næstu dagana, en formleg frumsýng Renault verður í Hollandi í lok mánaðarins. Sjá nánar á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira