Renault og Williams frumsýndu á Spáni 21. janúar 2008 14:13 Fernando Alonso í Renault-bifreið sinni í dag. Nordic Photos / AFP Bæði Renault og Williams nýttu sér Valencia brautina á Spáni til að frumsýna og frumkeyra ný ökutæki, sem notuð verða á næsta keppnistímabili. Þar var þó þoka í morgun og ökumenn komust fáa hringi. Williams mun ekki verða með sérstaka frumsýningu á bíl sínum, eins og önnur lið gera oft með pompi og prakt en hins vegar kom á óvart að Renault bíllinn skyldi vera sýndur. Ljóst er að Renault vill nýta æfingatíma sem mest. Spánverjinn Fernando Alonso ók nýja Renault 28 bílnum, en Nico Hulkenberg frá Þýskalandi prófaði bíl Williams. Báðir bílarnir eru með svipaða vængi og önnur lið hafa mætt með á þessu ári, tvöfaldan framvæng. Fjölmörg lið æfa á Valencia næstu dagana, en formleg frumsýng Renault verður í Hollandi í lok mánaðarins. Sjá nánar á kappakstur.is. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bæði Renault og Williams nýttu sér Valencia brautina á Spáni til að frumsýna og frumkeyra ný ökutæki, sem notuð verða á næsta keppnistímabili. Þar var þó þoka í morgun og ökumenn komust fáa hringi. Williams mun ekki verða með sérstaka frumsýningu á bíl sínum, eins og önnur lið gera oft með pompi og prakt en hins vegar kom á óvart að Renault bíllinn skyldi vera sýndur. Ljóst er að Renault vill nýta æfingatíma sem mest. Spánverjinn Fernando Alonso ók nýja Renault 28 bílnum, en Nico Hulkenberg frá Þýskalandi prófaði bíl Williams. Báðir bílarnir eru með svipaða vængi og önnur lið hafa mætt með á þessu ári, tvöfaldan framvæng. Fjölmörg lið æfa á Valencia næstu dagana, en formleg frumsýng Renault verður í Hollandi í lok mánaðarins. Sjá nánar á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira