Er þinn fiskur veiddur í troll? Óli Tynes skrifar 4. janúar 2008 10:50 Grænfriðungar ætla í lok þessa mánaðar að birta lista yfir verslanir í Danmörku sem selja fisk. Verslanirnar fá einkunnir eftir því hvort fiskafurðir þeirra eru úr sjálfbærum stofnum og veiddar á mannúðlegan hátt. Fiskur sem veiddur er með botnvörpu er til dæmis bannvara. Verslanakeðjan Aldi hótar Grænfriðungum málssókn ef hún verður á þessum lista. Grænfriðungar hafa sent dönskum verslunum lista með um 200 spurningum sem þær eru beðnar að svara til þess að hægt sé að gefa þeim einkunnir. Þetta neitar Aldi að gera og segist ekki þurfa að standa Grænfriðungum skil á verslunarháttum sínum. Fleiri verslanir og verslanakeðjur hafa tekið í sama streng, meðal annars Dansk Supermarked. Í bréfi til Aldis segja Grænfriðungar að fyrst keðjan neiti að svara, muni þeirra eigin sérfræðingar fylla út spurningalistann eftir bestu getu. Þessu ætlar Aldi ekki að una og hótar skaðabótamáli ef keðjan verði á listanum. Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Grænfriðungar ætla í lok þessa mánaðar að birta lista yfir verslanir í Danmörku sem selja fisk. Verslanirnar fá einkunnir eftir því hvort fiskafurðir þeirra eru úr sjálfbærum stofnum og veiddar á mannúðlegan hátt. Fiskur sem veiddur er með botnvörpu er til dæmis bannvara. Verslanakeðjan Aldi hótar Grænfriðungum málssókn ef hún verður á þessum lista. Grænfriðungar hafa sent dönskum verslunum lista með um 200 spurningum sem þær eru beðnar að svara til þess að hægt sé að gefa þeim einkunnir. Þetta neitar Aldi að gera og segist ekki þurfa að standa Grænfriðungum skil á verslunarháttum sínum. Fleiri verslanir og verslanakeðjur hafa tekið í sama streng, meðal annars Dansk Supermarked. Í bréfi til Aldis segja Grænfriðungar að fyrst keðjan neiti að svara, muni þeirra eigin sérfræðingar fylla út spurningalistann eftir bestu getu. Þessu ætlar Aldi ekki að una og hótar skaðabótamáli ef keðjan verði á listanum.
Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira