Brennd inni í kirkju í Kenya Óli Tynes skrifar 1. janúar 2008 20:37 ´Þrjátíu menn, konur og börn brunnu inni þegar kveikt var í kirkju sem fólkið hafði leitað skjóls í. Yfir 250 manns hafa látið lífið í óeirðum í Kenya eftir hinar umdeildu forsetakosningar 27. desember síðastliðinn. Meðal annars brunnu þrjátíu manns inni þegar kveikt var í kirkju. Fólkið hafði leitað skjóls undan átökunum. Þetta er í fyrsta skipti sem kirkja er brennd í Kenya. Þjóðir Evrópu hafa hvatt deilendur til þess að halda ró sinni og reyna að koma í veg fyrir frekari átök. Kosningaeftirlitsmenn Evrópusambandsins segja framvkæmd forsetakosninganna hafa verið gallaða. Kröfur um lýðræðislegar kosningar hafi ekki verið uppfylltar. Talning hafi gengið hægt og hún gölluð. Fjórir fulltrúar í kjörstjórn Kenía hafa einnig lýst yfir áhyggjum með framkvæmd kosninganna. Mwai Kibaki var endurkjörinn forseti. Andstæðingur hans, Raila Ódínga, hefur gangrýnt úrslitin - hann hafi verið rændur sigrinum. Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands hefur talað við bæði Kibaki og Ódínga í síma og beðið þá um að sýna ábyrgð. Brown vill að Samtök Afríkuríkja og Breska samveldið taki að sér að miðla málum. Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Yfir 250 manns hafa látið lífið í óeirðum í Kenya eftir hinar umdeildu forsetakosningar 27. desember síðastliðinn. Meðal annars brunnu þrjátíu manns inni þegar kveikt var í kirkju. Fólkið hafði leitað skjóls undan átökunum. Þetta er í fyrsta skipti sem kirkja er brennd í Kenya. Þjóðir Evrópu hafa hvatt deilendur til þess að halda ró sinni og reyna að koma í veg fyrir frekari átök. Kosningaeftirlitsmenn Evrópusambandsins segja framvkæmd forsetakosninganna hafa verið gallaða. Kröfur um lýðræðislegar kosningar hafi ekki verið uppfylltar. Talning hafi gengið hægt og hún gölluð. Fjórir fulltrúar í kjörstjórn Kenía hafa einnig lýst yfir áhyggjum með framkvæmd kosninganna. Mwai Kibaki var endurkjörinn forseti. Andstæðingur hans, Raila Ódínga, hefur gangrýnt úrslitin - hann hafi verið rændur sigrinum. Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands hefur talað við bæði Kibaki og Ódínga í síma og beðið þá um að sýna ábyrgð. Brown vill að Samtök Afríkuríkja og Breska samveldið taki að sér að miðla málum.
Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira