Stjarnan enn í góðum séns Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. ágúst 2008 14:02 Stjörnunni tókst í dag að minnka forskot Selfyssinga sem er í öðru sæti 1. deildar karla niður í tvö stig þegar þrjár umferðir eru eftir í deildinni. Stjarnan vann 3-0 sigur á Fjarðabyggð í dag og komu öll þrjú mörk leiksins í síðari hálfleik. Þorvaldur Árnason skoraði fyrstu tvö mörkin og svo Zoran Stojanovic. Selfoss tapaði í gær á útivelli fyrir Víkingi, Ólafsvík, 4-3. Selfoss er því enn með 40 stig í öðru sæti deildairnnar en Stjarnan er nú komið með 38 stig í því þriðja. ÍBV er nánast öruggt með sæti í Landsbankadeildinni að ári en liðið er í efsta sæti með 46 stig og dugir einn sigur til viðbótar til að gulltryggja endurkomu sína í keppni þeirra bestu hér á landi. Þar sem Fjarðabyggð tapaði í dag er liðið ekki endanlega sloppið við falldrauginn þó það standi ágætlega að vígi. Liðið er með 20 stig í níunda sæti deildairnnar, sex stigum á undan Njarðvík sem er í ellefta sæti og á leik til góða. Það er mikill fallslagur framundan í 1. deildinni í dag en núna klukkan 14.00 mætast botnliðin tvö, Njarðvík og KS/Leiftur. Síðarnefnda liðið er í neðsta sæti deildairnnar með ellefu stig, þremur stigum á eftir Njarðvík. Leiknir er svo í tíunda sæti með sautján stig. Liðið mætir KA á heimvelli klukkan 16.00 í dag. Norðanmenn sigla lygnan sjó um miðja deild og eiga hvorki möguleika að komast upp né að falla.Úrslit:Stjarnan - Fjarðabyggð 3-0 1-0 Þorvaldur Árnason (54.) 2-0 Þorvaldur Árnason (67.) 3-0 Zoran Stojanovic (90.)Víkingur, Ó. - Selfoss 4-3 0-1 Viðar Örn Kjartansson (2.) 1-1 Josip Marosevic (14.) 2-1 Josip Marosevic (16.) 2-2 Henning Eyþór Jónasson (38.) 2-3 Sævar Þór Gíslason (41.) 3-3 Sjálfsmark (73.) 4-3 Brynjar Víðisson (86.) Íslenski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Stjörnunni tókst í dag að minnka forskot Selfyssinga sem er í öðru sæti 1. deildar karla niður í tvö stig þegar þrjár umferðir eru eftir í deildinni. Stjarnan vann 3-0 sigur á Fjarðabyggð í dag og komu öll þrjú mörk leiksins í síðari hálfleik. Þorvaldur Árnason skoraði fyrstu tvö mörkin og svo Zoran Stojanovic. Selfoss tapaði í gær á útivelli fyrir Víkingi, Ólafsvík, 4-3. Selfoss er því enn með 40 stig í öðru sæti deildairnnar en Stjarnan er nú komið með 38 stig í því þriðja. ÍBV er nánast öruggt með sæti í Landsbankadeildinni að ári en liðið er í efsta sæti með 46 stig og dugir einn sigur til viðbótar til að gulltryggja endurkomu sína í keppni þeirra bestu hér á landi. Þar sem Fjarðabyggð tapaði í dag er liðið ekki endanlega sloppið við falldrauginn þó það standi ágætlega að vígi. Liðið er með 20 stig í níunda sæti deildairnnar, sex stigum á undan Njarðvík sem er í ellefta sæti og á leik til góða. Það er mikill fallslagur framundan í 1. deildinni í dag en núna klukkan 14.00 mætast botnliðin tvö, Njarðvík og KS/Leiftur. Síðarnefnda liðið er í neðsta sæti deildairnnar með ellefu stig, þremur stigum á eftir Njarðvík. Leiknir er svo í tíunda sæti með sautján stig. Liðið mætir KA á heimvelli klukkan 16.00 í dag. Norðanmenn sigla lygnan sjó um miðja deild og eiga hvorki möguleika að komast upp né að falla.Úrslit:Stjarnan - Fjarðabyggð 3-0 1-0 Þorvaldur Árnason (54.) 2-0 Þorvaldur Árnason (67.) 3-0 Zoran Stojanovic (90.)Víkingur, Ó. - Selfoss 4-3 0-1 Viðar Örn Kjartansson (2.) 1-1 Josip Marosevic (14.) 2-1 Josip Marosevic (16.) 2-2 Henning Eyþór Jónasson (38.) 2-3 Sævar Þór Gíslason (41.) 3-3 Sjálfsmark (73.) 4-3 Brynjar Víðisson (86.)
Íslenski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira