Vitni segir rafbyssu hafa verið óþarfa Guðjón Helgason skrifar 16. nóvember 2007 19:19 MYND/AP Maður sem tók myndir af því þegar kanadíska lögreglan notaði rafbyssur á annan mann,með þeim afleiðingum að hann lést, segir ekki hafa verið þörf á svo harkalegum viðbrögðum. Lögreglan á Íslandi íhugar að taka slíkar byssur í notkun. Robert Dziekanski beið eftir móður sinni á flugvellinum í Vancouver. Hann var fertugur, kunni ekki stakt orð í ensku og nýkominn úr fyrstu flugferð sinni. Þau fórust á mis og hann missti stjórn á skapi sínu af hræðslu. Lögregla notaði rafbyssu til að róa hann og yfirbuga. Dziekanski lést í átökunum. Krufning hefur ekki leitt í ljós hvað olli dauða hans. Atvikið var fest á filmu en lögregla birti upptökuna fyrst í gær að ósk móður Dziekanskis. Paul Pritchard, sem tók atvikið upp á myndband, segir hann hafa myndað það í fyrstu sem skemmtiatriði. En þegar lögregla hafi notað rafbyssuna hafi Dziekanski gefið frá sér hryllilegt óp sem sé fast í huga hans. Pritchard segist aldrei hafa skynað það að hann væri líklegur til vandræða eða ógn. Hann hafi ekki haft sig þannig í frammi. Kona á vettvangi hafi meira að segja gengið beint að honum og reynt að róa hann. Pritchard segir hegðun Dziekanskis vissulega hafa verið órökrétta en hans mat var að maðurinn hafi verið hræddur. Pritchard segir athyglisvert að lögregla hafi tekið myndbandið af sér eftir atburðinn og ekki viljað láta hann fá það aftur. Það veki spurningar. Talsmaður lögreglu segir málið í rannsókn. Myndbandið sé aðeins eitt sönnunargagn af mörgum. Kanadískir miðlar segja átján manns hafa látist í Kanada frá 2003 eftir að rafbyssa hafi verið notuð á viðkomandi. Í yfirlýsingu frá framleiðendum rafbyssanna - Taser International - er dauði Dziekanskis harmaður. Rannsókn hafi sýtn að rafbyssa hafi ekki valið dauða verið völd að dauða í tilvikunum átján - og myndbandið bendi til að það sama eigi við nú. Lögregla hér á landi íhuga nú að taka rafbyssur sem þessar í notkun. Erlent Fréttir Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Maður sem tók myndir af því þegar kanadíska lögreglan notaði rafbyssur á annan mann,með þeim afleiðingum að hann lést, segir ekki hafa verið þörf á svo harkalegum viðbrögðum. Lögreglan á Íslandi íhugar að taka slíkar byssur í notkun. Robert Dziekanski beið eftir móður sinni á flugvellinum í Vancouver. Hann var fertugur, kunni ekki stakt orð í ensku og nýkominn úr fyrstu flugferð sinni. Þau fórust á mis og hann missti stjórn á skapi sínu af hræðslu. Lögregla notaði rafbyssu til að róa hann og yfirbuga. Dziekanski lést í átökunum. Krufning hefur ekki leitt í ljós hvað olli dauða hans. Atvikið var fest á filmu en lögregla birti upptökuna fyrst í gær að ósk móður Dziekanskis. Paul Pritchard, sem tók atvikið upp á myndband, segir hann hafa myndað það í fyrstu sem skemmtiatriði. En þegar lögregla hafi notað rafbyssuna hafi Dziekanski gefið frá sér hryllilegt óp sem sé fast í huga hans. Pritchard segist aldrei hafa skynað það að hann væri líklegur til vandræða eða ógn. Hann hafi ekki haft sig þannig í frammi. Kona á vettvangi hafi meira að segja gengið beint að honum og reynt að róa hann. Pritchard segir hegðun Dziekanskis vissulega hafa verið órökrétta en hans mat var að maðurinn hafi verið hræddur. Pritchard segir athyglisvert að lögregla hafi tekið myndbandið af sér eftir atburðinn og ekki viljað láta hann fá það aftur. Það veki spurningar. Talsmaður lögreglu segir málið í rannsókn. Myndbandið sé aðeins eitt sönnunargagn af mörgum. Kanadískir miðlar segja átján manns hafa látist í Kanada frá 2003 eftir að rafbyssa hafi verið notuð á viðkomandi. Í yfirlýsingu frá framleiðendum rafbyssanna - Taser International - er dauði Dziekanskis harmaður. Rannsókn hafi sýtn að rafbyssa hafi ekki valið dauða verið völd að dauða í tilvikunum átján - og myndbandið bendi til að það sama eigi við nú. Lögregla hér á landi íhuga nú að taka rafbyssur sem þessar í notkun.
Erlent Fréttir Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent