Myndband af finnska morðingjanum að æfa sig Óli Tynes skrifar 7. nóvember 2007 16:30 Nemendum forðað úr skólanum. Finnski pilturinn sem gekk berserksgang í skóla sínum í dag skaut átta manns til bana og særði fjölmarga. Hann skaut svo og særði sjálfan sig, og liggur á sjúkrahúsi. Pilturinn sem er 18 ára dró upp skammbyssu í miðjum skólatíma og hóf skothríð á bekkjarsystkini sín. Hann gekk svo organdi um ganga skólans í hverja skólastofuna af annarri og skaut á allt kvikt. Þar fann hann þó fá fórnarlömb því nemendum hafði í hátararakerfi verið sagt að flýja út um glugga eða læsa að sér. Þeir sem biðu bana voru skólastýra skólans og auk hennar fimm piltar og tvær stúlkur. Einhverjir voru svo með skotsár og aðrir með skurði eftir gler eftir að hafa brotið rúður og forðað sér þá leiðina. Svo virðist sem þetta hafi ekki verið neitt stundarbrjálæði hjá morðingjanum. Hann hafði sett á vefsíðu sína allskonar ofbeldishótanir og myndir af sér þar sem hann var á skotæfingum. Einnig setti hann myndband á Youtube þar sem hann tilkynnir um fjöldamorðin í Jokela menntaskólanum, þar sem hann stundaði nám. Hann notaði skammbyssu við verknaðinn. MYNDBAND Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Finnski pilturinn sem gekk berserksgang í skóla sínum í dag skaut átta manns til bana og særði fjölmarga. Hann skaut svo og særði sjálfan sig, og liggur á sjúkrahúsi. Pilturinn sem er 18 ára dró upp skammbyssu í miðjum skólatíma og hóf skothríð á bekkjarsystkini sín. Hann gekk svo organdi um ganga skólans í hverja skólastofuna af annarri og skaut á allt kvikt. Þar fann hann þó fá fórnarlömb því nemendum hafði í hátararakerfi verið sagt að flýja út um glugga eða læsa að sér. Þeir sem biðu bana voru skólastýra skólans og auk hennar fimm piltar og tvær stúlkur. Einhverjir voru svo með skotsár og aðrir með skurði eftir gler eftir að hafa brotið rúður og forðað sér þá leiðina. Svo virðist sem þetta hafi ekki verið neitt stundarbrjálæði hjá morðingjanum. Hann hafði sett á vefsíðu sína allskonar ofbeldishótanir og myndir af sér þar sem hann var á skotæfingum. Einnig setti hann myndband á Youtube þar sem hann tilkynnir um fjöldamorðin í Jokela menntaskólanum, þar sem hann stundaði nám. Hann notaði skammbyssu við verknaðinn. MYNDBAND
Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira