Churchill hótaði afsögn vegna vetnissprengjunnar Óli Tynes skrifar 1. nóvember 2007 13:54 Sir Winston Churchill. Winston Churchill hótaði að segja af sér sem forsætisráðherra, árið 1954 ef samráðherrar hans féllust ekki á að Bretar skiptu ekki kjarnorkusprengjum sínum út fyrir hinar margfallt öflugri vetnissprengjur. Málið fór af stað á ríkisstjórnarfundi í júlí. Hann hófst með því að Churchill tilkynnti að hann hefði ákveðið að láta smíða vetnissprengjur.Harold MacMillan sem þá var húsnæðismálaráðherra sagði að þeim væri brugðið við að vera tilkynnt þetta svona umbúðalaust og án nokkurs samráðs. Fleiri ráðherrar meðal annars Salisbury lávarður tóku í sama streng.Salisbury benti á að þótt Churchill hefði stjórnarskrárlegan rétt til þess að taka þessa ákvörðun einn þá hefðu ráðherrar rétt til þess að segja af sér ef þeir væru ósammála.Málið var aftur tekið fyrir tveim vikum síðar og Churchill hóf þá vörn sína á sókn. Hann sagðist ekki telja að gjörð hans væri óviðeigandi. Ef ríkisstjórnin væri þeirrar skoðunar væri ljóst að hann nyti ekki trausts hennar lengur og hann yrði að segja af sér.Enginn ráðherranna lagði í að sjá hönd hans í þessu pókerspili og Churchill hafði sitt fram.Þessar upplýsingar komu fram í minnisblöðum ritara ríkisstjórnarinnar, sem nýlega var létt leynd af. Í þessum minnisblöðum kemur einnig fram að Churchill var ákveðinn í að standa utan við Víetnamstríðið, sem þá vofði yfir."Við megum ekki missa áhrif okkar í Bandaríkjunum, en við ættum ekki að blanda okkur í þetta," sagði ráðherrann sem þá var 79 ára gamall. Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Winston Churchill hótaði að segja af sér sem forsætisráðherra, árið 1954 ef samráðherrar hans féllust ekki á að Bretar skiptu ekki kjarnorkusprengjum sínum út fyrir hinar margfallt öflugri vetnissprengjur. Málið fór af stað á ríkisstjórnarfundi í júlí. Hann hófst með því að Churchill tilkynnti að hann hefði ákveðið að láta smíða vetnissprengjur.Harold MacMillan sem þá var húsnæðismálaráðherra sagði að þeim væri brugðið við að vera tilkynnt þetta svona umbúðalaust og án nokkurs samráðs. Fleiri ráðherrar meðal annars Salisbury lávarður tóku í sama streng.Salisbury benti á að þótt Churchill hefði stjórnarskrárlegan rétt til þess að taka þessa ákvörðun einn þá hefðu ráðherrar rétt til þess að segja af sér ef þeir væru ósammála.Málið var aftur tekið fyrir tveim vikum síðar og Churchill hóf þá vörn sína á sókn. Hann sagðist ekki telja að gjörð hans væri óviðeigandi. Ef ríkisstjórnin væri þeirrar skoðunar væri ljóst að hann nyti ekki trausts hennar lengur og hann yrði að segja af sér.Enginn ráðherranna lagði í að sjá hönd hans í þessu pókerspili og Churchill hafði sitt fram.Þessar upplýsingar komu fram í minnisblöðum ritara ríkisstjórnarinnar, sem nýlega var létt leynd af. Í þessum minnisblöðum kemur einnig fram að Churchill var ákveðinn í að standa utan við Víetnamstríðið, sem þá vofði yfir."Við megum ekki missa áhrif okkar í Bandaríkjunum, en við ættum ekki að blanda okkur í þetta," sagði ráðherrann sem þá var 79 ára gamall.
Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira