Unglingur kveikti elda Guðjón Helgason skrifar 31. október 2007 12:15 Unglingsstrákur hefur játað að hafa kveikt elda í skóglendi Suður-Kaliforníu í síðustu viku. Annar brennuvargur er eftirlýstur vegna elda sem loguðu suður af Los Angeles og kvart milljón bandaríkjadala boðin í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiði til handtöku. Unglingsstrákurinn hefur viðurkennt fyrir lögreglu að hann hafi verið að leika sér með eldspýtur þar sem eldar kviknuðu í Buckweed á Santa Clarita svæðinu um 50 kílómetrum norður af miðborg Los Angeles. Eldarnir voru einir af mörgum sem loguðu í Suður-Kaliforníu í síðustu viku - urðu minnst 12 að bana og kostuðu fjölmargar fjölskyldur heimili og persónulega muni. Í fyrstu var talið að eldarnir í Buckweed hefðu kviknað út frá rafmagnslínu - en það ekki skýrt nánar. Strákurinn var hins vegar yfirheyrður skömmu eftir að eldarnir þar kviknað og hefur hann nú játað eldspýtufikt sitt. Eldarnir sem hann kveikti loguðu á 15 þúsund hektara svæði og eyðilögðu 63 heimili. Strákurinn var sendur heim með foreldrum sínum eftir að hann játaði. Ekki hefur verið ákveðið hvort hann verði kærður. Brennuvargar eru sagðir hafa verið að verki í Orange-sýslu í suður hluta Los Angeles þar sem eldar eyðilögðu 15 heimili. Yfirvöld þar hafa boðið jafnvirði fimmtán milljóna króna í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiði til handtöku hans. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Unglingsstrákur hefur játað að hafa kveikt elda í skóglendi Suður-Kaliforníu í síðustu viku. Annar brennuvargur er eftirlýstur vegna elda sem loguðu suður af Los Angeles og kvart milljón bandaríkjadala boðin í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiði til handtöku. Unglingsstrákurinn hefur viðurkennt fyrir lögreglu að hann hafi verið að leika sér með eldspýtur þar sem eldar kviknuðu í Buckweed á Santa Clarita svæðinu um 50 kílómetrum norður af miðborg Los Angeles. Eldarnir voru einir af mörgum sem loguðu í Suður-Kaliforníu í síðustu viku - urðu minnst 12 að bana og kostuðu fjölmargar fjölskyldur heimili og persónulega muni. Í fyrstu var talið að eldarnir í Buckweed hefðu kviknað út frá rafmagnslínu - en það ekki skýrt nánar. Strákurinn var hins vegar yfirheyrður skömmu eftir að eldarnir þar kviknað og hefur hann nú játað eldspýtufikt sitt. Eldarnir sem hann kveikti loguðu á 15 þúsund hektara svæði og eyðilögðu 63 heimili. Strákurinn var sendur heim með foreldrum sínum eftir að hann játaði. Ekki hefur verið ákveðið hvort hann verði kærður. Brennuvargar eru sagðir hafa verið að verki í Orange-sýslu í suður hluta Los Angeles þar sem eldar eyðilögðu 15 heimili. Yfirvöld þar hafa boðið jafnvirði fimmtán milljóna króna í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiði til handtöku hans.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira