Unglingur kveikti elda Guðjón Helgason skrifar 31. október 2007 12:15 Unglingsstrákur hefur játað að hafa kveikt elda í skóglendi Suður-Kaliforníu í síðustu viku. Annar brennuvargur er eftirlýstur vegna elda sem loguðu suður af Los Angeles og kvart milljón bandaríkjadala boðin í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiði til handtöku. Unglingsstrákurinn hefur viðurkennt fyrir lögreglu að hann hafi verið að leika sér með eldspýtur þar sem eldar kviknuðu í Buckweed á Santa Clarita svæðinu um 50 kílómetrum norður af miðborg Los Angeles. Eldarnir voru einir af mörgum sem loguðu í Suður-Kaliforníu í síðustu viku - urðu minnst 12 að bana og kostuðu fjölmargar fjölskyldur heimili og persónulega muni. Í fyrstu var talið að eldarnir í Buckweed hefðu kviknað út frá rafmagnslínu - en það ekki skýrt nánar. Strákurinn var hins vegar yfirheyrður skömmu eftir að eldarnir þar kviknað og hefur hann nú játað eldspýtufikt sitt. Eldarnir sem hann kveikti loguðu á 15 þúsund hektara svæði og eyðilögðu 63 heimili. Strákurinn var sendur heim með foreldrum sínum eftir að hann játaði. Ekki hefur verið ákveðið hvort hann verði kærður. Brennuvargar eru sagðir hafa verið að verki í Orange-sýslu í suður hluta Los Angeles þar sem eldar eyðilögðu 15 heimili. Yfirvöld þar hafa boðið jafnvirði fimmtán milljóna króna í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiði til handtöku hans. Erlent Fréttir Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Erlent Fleiri fréttir Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Sjá meira
Unglingsstrákur hefur játað að hafa kveikt elda í skóglendi Suður-Kaliforníu í síðustu viku. Annar brennuvargur er eftirlýstur vegna elda sem loguðu suður af Los Angeles og kvart milljón bandaríkjadala boðin í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiði til handtöku. Unglingsstrákurinn hefur viðurkennt fyrir lögreglu að hann hafi verið að leika sér með eldspýtur þar sem eldar kviknuðu í Buckweed á Santa Clarita svæðinu um 50 kílómetrum norður af miðborg Los Angeles. Eldarnir voru einir af mörgum sem loguðu í Suður-Kaliforníu í síðustu viku - urðu minnst 12 að bana og kostuðu fjölmargar fjölskyldur heimili og persónulega muni. Í fyrstu var talið að eldarnir í Buckweed hefðu kviknað út frá rafmagnslínu - en það ekki skýrt nánar. Strákurinn var hins vegar yfirheyrður skömmu eftir að eldarnir þar kviknað og hefur hann nú játað eldspýtufikt sitt. Eldarnir sem hann kveikti loguðu á 15 þúsund hektara svæði og eyðilögðu 63 heimili. Strákurinn var sendur heim með foreldrum sínum eftir að hann játaði. Ekki hefur verið ákveðið hvort hann verði kærður. Brennuvargar eru sagðir hafa verið að verki í Orange-sýslu í suður hluta Los Angeles þar sem eldar eyðilögðu 15 heimili. Yfirvöld þar hafa boðið jafnvirði fimmtán milljóna króna í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiði til handtöku hans.
Erlent Fréttir Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Erlent Fleiri fréttir Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Sjá meira