Verðmat á AMR lækkar 20. október 2007 12:15 Hannes Smárason, forstjóri FL Group, sem er næststærsti hluthafinn í AMR, móðurfélagi bandaríska flugfélagsins AMerican Airlines. Mynd/GVA Bandarískur greinandi mælir með því í nýju verðmati á bandaríska flugrekstrarfélaginu AMR, móðurfélagi American Airlines, stærsta flugfélagi Bandaríkjanna, að fjárfestar bæti við eignasafn sitt í félaginu. Þetta er lækkun á verðmati félagsins en í fyrri spá var mælt með kaupum á bréfunum. FL Group er næststærsti hluthafinn í AMR með rúman níu prósenta hlut. Það hefur þrýst á stjórn félagsins að gera nokkrar breytingar á rekstrinum með það fyrir augum að gera eignasafn þess aðgengilegra fyrir augum greinenda og auka virði félagsins. Á meðal þess sem FL Group mælti með í bréfi sem það sendi stjórn AMR í síðasta mánuði er að skilja vildarklúbb félagsins frá rekstrinum. Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri FL Group, sagði í samtali við Markaðinn í vikunni, að þrýstingurinn á stjórn AMR væri að skila sér enda væru fleiri leiðir í skoðun sem auka ætti virði bandaríska félagsins. Það er bandaríska verðbréfafyrirtækið Calyon Securities sem lækkaði verðmatið, að sögn fréttastofunnar Associated Press, sem telur til að AMR muni standa frammi fyrir harðri samkeppni á næsta ári, ekki síst frá flugfélaginu Delta og Air France-KLM.Gengi bréfa í AMR hefur lækkað talsvert á árinu. Það fór hæst í rúma 40 dali á hlut í byrjun árs en fór lægst í 20,28 dali seint í september. Það hefur hækkað lítillega síðan þá. Gengið féll um tæp 3,6 prósent í gær í kjölfar skells á bandarískum hlutabréfamarkaði og stendum nú í 23,16 dölum á hlut. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Bandarískur greinandi mælir með því í nýju verðmati á bandaríska flugrekstrarfélaginu AMR, móðurfélagi American Airlines, stærsta flugfélagi Bandaríkjanna, að fjárfestar bæti við eignasafn sitt í félaginu. Þetta er lækkun á verðmati félagsins en í fyrri spá var mælt með kaupum á bréfunum. FL Group er næststærsti hluthafinn í AMR með rúman níu prósenta hlut. Það hefur þrýst á stjórn félagsins að gera nokkrar breytingar á rekstrinum með það fyrir augum að gera eignasafn þess aðgengilegra fyrir augum greinenda og auka virði félagsins. Á meðal þess sem FL Group mælti með í bréfi sem það sendi stjórn AMR í síðasta mánuði er að skilja vildarklúbb félagsins frá rekstrinum. Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri FL Group, sagði í samtali við Markaðinn í vikunni, að þrýstingurinn á stjórn AMR væri að skila sér enda væru fleiri leiðir í skoðun sem auka ætti virði bandaríska félagsins. Það er bandaríska verðbréfafyrirtækið Calyon Securities sem lækkaði verðmatið, að sögn fréttastofunnar Associated Press, sem telur til að AMR muni standa frammi fyrir harðri samkeppni á næsta ári, ekki síst frá flugfélaginu Delta og Air France-KLM.Gengi bréfa í AMR hefur lækkað talsvert á árinu. Það fór hæst í rúma 40 dali á hlut í byrjun árs en fór lægst í 20,28 dali seint í september. Það hefur hækkað lítillega síðan þá. Gengið féll um tæp 3,6 prósent í gær í kjölfar skells á bandarískum hlutabréfamarkaði og stendum nú í 23,16 dölum á hlut.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira