Askar Capital stofnar framtakssjóð 12. október 2007 15:05 Dr. Tryggvi Þór Herbertsson, forstjóri Askar Capital. Fjárfestingabankinn Askar Capital hefur sett á fót fjárfestingarsjóð á sviði framtaksfjármögnunar (private equity) í samvinnu við VCM Capital Management, eitt umsvifamseta fyrirtæki í heimi á sviði framtaksfjármögnunar, og bandaríska fjármálafyrirtækið Resource America. Sjóðurinn nefnist Enhanced Return Private Equity Fund of Funds (ERPEFF) og nýtur þeirrar sérstöðu að byggja verkefnaval sitt á upplýsingum og ráðgjöf frá CEPRES, einni þekktustu greiningarstofu heims á sviði framtaksfjármögnunar, að því er segir í tilkynningu. Mikil þróunar- og undirbúningsvinna liggur að baki stofnunar sjóðsins af hálfu fulltrúa félaganna þriggja og verður hann kynntur hérlendum fagfjárfestum á næstu vikum, segir þar. Haft er eftir dr. Tryggva Þór Herbertssyni, forstjóra Askar Capital, að sjóðurinn sé spennandi valkostur fyrir lífeyrissjóði og aðra fagfjárfesta. „Með samstarfi við einn fremsta greiningaraðila heims á þessu sviði, vandaðri undirbúningsvinnu og þróun í samstarfi við öfluga aðila báðum megin Atlantshafsins höfum við náð að lágmarka óvissu sem yfirleitt tengist verkefnum á sviði framtaksfjármögnunar og auka líkur á góðum árangri og ávöxtun til fjárfesta," segir Tryggvi. ERPEFF sjóðurinn er eingöngu ætlaður fagfjárfestum og nema lágmarkskaup fimm milljónum dala. Sjóðurinn er skráður í Írlandi og starfar eftir reglum sem þar gilda. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Fjárfestingabankinn Askar Capital hefur sett á fót fjárfestingarsjóð á sviði framtaksfjármögnunar (private equity) í samvinnu við VCM Capital Management, eitt umsvifamseta fyrirtæki í heimi á sviði framtaksfjármögnunar, og bandaríska fjármálafyrirtækið Resource America. Sjóðurinn nefnist Enhanced Return Private Equity Fund of Funds (ERPEFF) og nýtur þeirrar sérstöðu að byggja verkefnaval sitt á upplýsingum og ráðgjöf frá CEPRES, einni þekktustu greiningarstofu heims á sviði framtaksfjármögnunar, að því er segir í tilkynningu. Mikil þróunar- og undirbúningsvinna liggur að baki stofnunar sjóðsins af hálfu fulltrúa félaganna þriggja og verður hann kynntur hérlendum fagfjárfestum á næstu vikum, segir þar. Haft er eftir dr. Tryggva Þór Herbertssyni, forstjóra Askar Capital, að sjóðurinn sé spennandi valkostur fyrir lífeyrissjóði og aðra fagfjárfesta. „Með samstarfi við einn fremsta greiningaraðila heims á þessu sviði, vandaðri undirbúningsvinnu og þróun í samstarfi við öfluga aðila báðum megin Atlantshafsins höfum við náð að lágmarka óvissu sem yfirleitt tengist verkefnum á sviði framtaksfjármögnunar og auka líkur á góðum árangri og ávöxtun til fjárfesta," segir Tryggvi. ERPEFF sjóðurinn er eingöngu ætlaður fagfjárfestum og nema lágmarkskaup fimm milljónum dala. Sjóðurinn er skráður í Írlandi og starfar eftir reglum sem þar gilda.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira