Askar Capital stofnar framtakssjóð 12. október 2007 15:05 Dr. Tryggvi Þór Herbertsson, forstjóri Askar Capital. Fjárfestingabankinn Askar Capital hefur sett á fót fjárfestingarsjóð á sviði framtaksfjármögnunar (private equity) í samvinnu við VCM Capital Management, eitt umsvifamseta fyrirtæki í heimi á sviði framtaksfjármögnunar, og bandaríska fjármálafyrirtækið Resource America. Sjóðurinn nefnist Enhanced Return Private Equity Fund of Funds (ERPEFF) og nýtur þeirrar sérstöðu að byggja verkefnaval sitt á upplýsingum og ráðgjöf frá CEPRES, einni þekktustu greiningarstofu heims á sviði framtaksfjármögnunar, að því er segir í tilkynningu. Mikil þróunar- og undirbúningsvinna liggur að baki stofnunar sjóðsins af hálfu fulltrúa félaganna þriggja og verður hann kynntur hérlendum fagfjárfestum á næstu vikum, segir þar. Haft er eftir dr. Tryggva Þór Herbertssyni, forstjóra Askar Capital, að sjóðurinn sé spennandi valkostur fyrir lífeyrissjóði og aðra fagfjárfesta. „Með samstarfi við einn fremsta greiningaraðila heims á þessu sviði, vandaðri undirbúningsvinnu og þróun í samstarfi við öfluga aðila báðum megin Atlantshafsins höfum við náð að lágmarka óvissu sem yfirleitt tengist verkefnum á sviði framtaksfjármögnunar og auka líkur á góðum árangri og ávöxtun til fjárfesta," segir Tryggvi. ERPEFF sjóðurinn er eingöngu ætlaður fagfjárfestum og nema lágmarkskaup fimm milljónum dala. Sjóðurinn er skráður í Írlandi og starfar eftir reglum sem þar gilda. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Greiðsluáskorun Samstarf Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fasteignasali selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sjá meira
Fjárfestingabankinn Askar Capital hefur sett á fót fjárfestingarsjóð á sviði framtaksfjármögnunar (private equity) í samvinnu við VCM Capital Management, eitt umsvifamseta fyrirtæki í heimi á sviði framtaksfjármögnunar, og bandaríska fjármálafyrirtækið Resource America. Sjóðurinn nefnist Enhanced Return Private Equity Fund of Funds (ERPEFF) og nýtur þeirrar sérstöðu að byggja verkefnaval sitt á upplýsingum og ráðgjöf frá CEPRES, einni þekktustu greiningarstofu heims á sviði framtaksfjármögnunar, að því er segir í tilkynningu. Mikil þróunar- og undirbúningsvinna liggur að baki stofnunar sjóðsins af hálfu fulltrúa félaganna þriggja og verður hann kynntur hérlendum fagfjárfestum á næstu vikum, segir þar. Haft er eftir dr. Tryggva Þór Herbertssyni, forstjóra Askar Capital, að sjóðurinn sé spennandi valkostur fyrir lífeyrissjóði og aðra fagfjárfesta. „Með samstarfi við einn fremsta greiningaraðila heims á þessu sviði, vandaðri undirbúningsvinnu og þróun í samstarfi við öfluga aðila báðum megin Atlantshafsins höfum við náð að lágmarka óvissu sem yfirleitt tengist verkefnum á sviði framtaksfjármögnunar og auka líkur á góðum árangri og ávöxtun til fjárfesta," segir Tryggvi. ERPEFF sjóðurinn er eingöngu ætlaður fagfjárfestum og nema lágmarkskaup fimm milljónum dala. Sjóðurinn er skráður í Írlandi og starfar eftir reglum sem þar gilda.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Greiðsluáskorun Samstarf Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fasteignasali selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sjá meira