Óttast um öryggi sitt vegna nauðgunarsenu Guðjón Helgason skrifar 25. september 2007 18:45 Tólf ára afganskur aðalleikari í kvikmyndinni Flugdrekahlauparinn vill að nauðgunaratriði verði klippt úr myndinni. Hann óttast um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar vegna þess. Þau verið jafnvel útskúfuð. Ahmad Khan Mahmidzada fékk jafnvirði rúmlega sex hundruð þúsund króna fyrir að leika Hassan í myndinni, sem byggir á samnefndir skáldsögu afgansk-bandríska rithöfundarins Khaleds Hosseinis. Það er töluverð upphæð í ljósi þess að mánaðarlaun kennara eru rúmlega fjögur þúsund krónur. Ahmad óttast að hann og fjölskylda hans verði útskúfuð eða fyrir árásum vegna nauðgunarsenu í myndinni. Hassan er nauðgað og fjallar bókin og þá myndin meðal annars um hvernig það hefur áhrif á vinskap hans við drenginn Amir, sem verður vitni að ódæðinu en aðhefst ekkert. Faðir Ahmads og aðrir Afganar við tökur í Kína mótmæltu atriðinu harðlega og vildu banna drengnum að leika í því. Ahmed segir sjálfur að Afganar vitiið lítið um kvikmyndir og kvikmyndagerð og því muni þeir halda að naugunaratriðið sé að sýna eitthvað sem hafi í raun gerst. Þá verði hann fyrir aðkasti og stríðni vegna þess hvert sem hann fari. Ahmad og fjölskylda hans vilja nú að atriðið verði tekið upp á nýtt eða þá klippt út alfarið. Framleiðendur segja það gera myndina samhengislausa auk þess sem farið hafi verið að óskum fjölskyldunnar þegar atriðið var tekið. Myndin verður frumsýnd á Íslandi í febrúar á næsta ári. Erlent Fréttir Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Tólf ára afganskur aðalleikari í kvikmyndinni Flugdrekahlauparinn vill að nauðgunaratriði verði klippt úr myndinni. Hann óttast um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar vegna þess. Þau verið jafnvel útskúfuð. Ahmad Khan Mahmidzada fékk jafnvirði rúmlega sex hundruð þúsund króna fyrir að leika Hassan í myndinni, sem byggir á samnefndir skáldsögu afgansk-bandríska rithöfundarins Khaleds Hosseinis. Það er töluverð upphæð í ljósi þess að mánaðarlaun kennara eru rúmlega fjögur þúsund krónur. Ahmad óttast að hann og fjölskylda hans verði útskúfuð eða fyrir árásum vegna nauðgunarsenu í myndinni. Hassan er nauðgað og fjallar bókin og þá myndin meðal annars um hvernig það hefur áhrif á vinskap hans við drenginn Amir, sem verður vitni að ódæðinu en aðhefst ekkert. Faðir Ahmads og aðrir Afganar við tökur í Kína mótmæltu atriðinu harðlega og vildu banna drengnum að leika í því. Ahmed segir sjálfur að Afganar vitiið lítið um kvikmyndir og kvikmyndagerð og því muni þeir halda að naugunaratriðið sé að sýna eitthvað sem hafi í raun gerst. Þá verði hann fyrir aðkasti og stríðni vegna þess hvert sem hann fari. Ahmad og fjölskylda hans vilja nú að atriðið verði tekið upp á nýtt eða þá klippt út alfarið. Framleiðendur segja það gera myndina samhengislausa auk þess sem farið hafi verið að óskum fjölskyldunnar þegar atriðið var tekið. Myndin verður frumsýnd á Íslandi í febrúar á næsta ári.
Erlent Fréttir Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira