Erlent

Íslendingar kalla herlið sitt heim frá Írak

Óli Tynes skrifar

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að Ísland hætti þáttöku í friðargæslu í Írak. Frá og með fyrsta október verða engir íslenskir friðargæsluliðar í landinu. Með þessari frétt fylgir mynd af íslensku friðargæslusveitinni sem væntanlega verður kölluð heim fyrsta október.

Með þessum breytingum á friðargæslunni vill Ingibjörg Sólrún Gísladóttir leggja áherslu á að Íslendingar vilji ekki taka þátt í stríðsrekstrinum í Írak.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×