Arsenal í riðlakeppnina - Ajax dottið út Aron Örn Þórarinsson skrifar 29. ágúst 2007 21:27 Cesc Fabregas sést hér fagna marki sínu í kvöld. NordicPhotos/GettyImages Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu kláraðist í kvöld ef að frá er talinn leikur AEK Aþenu og Sevilla sem var frestað vegna andláts Antonio Puerta, leikmanns Sevilla. Arsenal komst auðveldlega áfram eftir öruggan sigur á Sparta Prag en athygli vekur að Ajax datt út á móti Slavia Prag. Tomas Rocisky skoraði strax á 7. mínútu fyrir Arsenal gegn Sparta Prag en Arsenal vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli. Cesc Fabregas og Eduardo da Silva bættu svo við mörkum undir lok leiksins og tryggðu Arsenal 3-0 sigur, samtals 5-0. Besiktas sigraði FC Zurich 2-0 og var það Matias Delgado sem skoraði bæði mörkin. Besiktas vann því samanlagt 3-1. Werder Bremen sigraði Dinamo Zagreb á útivelli með þremur mörkum gegn tveim. Ribas Diego skoraði tvívegis fyrir Werder Bremen og Boubacar Sanogo eitt. Ognjen Vukojevic og Luka Modric skorðu mörk Dinamo Zagreb. Werder Bremen vann fyrri leikinn 2-1 og því 5-3 samanlagt. Benfica sigrað FC Kaupmannahöfn 1-0 á útvelli og samtals 3-1. Kostas Katsouranis skoraði mark Benfica. Valencia sigraði IF Elfsborg 2-1 á útivelli og samtals 5-1. David Villa og Ivan Helguera skoruðu mörk Valencia en Daniel Alexandersson mark IF Elfsborg. Slavia Prag sigraði Ajax á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu og því samtals 3-1. Stanislav Vlcek skoraði bæði mörkin fyrir Slavia Prag en Luis Suarez skoraði fyrir Ajax. Steaua Búkarest sigraði FC Bate 2-0 á heimavelli og samals 4-2. Dorel Zaharia og Adrian Neaga skoruðu mörkin fyrir Steaua. FC Bate er liðið sem sló FH út í 2. umferð keppnarinnar. Celtic sló Spartak Moscow út eftir vítaspyrnukeppni, en staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Bæði lið misnotuðu vítaspyrnu á meðan leikurinn var í gangi. Scott McDonald skoraði mark Celtic en Roman Pavluchenko mark Spartak Moscow. Að lokum tryggði Rosenborg sér sæti í riðlakeppninni með því að leggja Tampere af velli á heimavelli með tveimur mörkum gegn engu, 5-0 samanlagt. Marek Sapara og Didier Konan skoruðu mörkin. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira
Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu kláraðist í kvöld ef að frá er talinn leikur AEK Aþenu og Sevilla sem var frestað vegna andláts Antonio Puerta, leikmanns Sevilla. Arsenal komst auðveldlega áfram eftir öruggan sigur á Sparta Prag en athygli vekur að Ajax datt út á móti Slavia Prag. Tomas Rocisky skoraði strax á 7. mínútu fyrir Arsenal gegn Sparta Prag en Arsenal vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli. Cesc Fabregas og Eduardo da Silva bættu svo við mörkum undir lok leiksins og tryggðu Arsenal 3-0 sigur, samtals 5-0. Besiktas sigraði FC Zurich 2-0 og var það Matias Delgado sem skoraði bæði mörkin. Besiktas vann því samanlagt 3-1. Werder Bremen sigraði Dinamo Zagreb á útivelli með þremur mörkum gegn tveim. Ribas Diego skoraði tvívegis fyrir Werder Bremen og Boubacar Sanogo eitt. Ognjen Vukojevic og Luka Modric skorðu mörk Dinamo Zagreb. Werder Bremen vann fyrri leikinn 2-1 og því 5-3 samanlagt. Benfica sigrað FC Kaupmannahöfn 1-0 á útvelli og samtals 3-1. Kostas Katsouranis skoraði mark Benfica. Valencia sigraði IF Elfsborg 2-1 á útivelli og samtals 5-1. David Villa og Ivan Helguera skoruðu mörk Valencia en Daniel Alexandersson mark IF Elfsborg. Slavia Prag sigraði Ajax á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu og því samtals 3-1. Stanislav Vlcek skoraði bæði mörkin fyrir Slavia Prag en Luis Suarez skoraði fyrir Ajax. Steaua Búkarest sigraði FC Bate 2-0 á heimavelli og samals 4-2. Dorel Zaharia og Adrian Neaga skoruðu mörkin fyrir Steaua. FC Bate er liðið sem sló FH út í 2. umferð keppnarinnar. Celtic sló Spartak Moscow út eftir vítaspyrnukeppni, en staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Bæði lið misnotuðu vítaspyrnu á meðan leikurinn var í gangi. Scott McDonald skoraði mark Celtic en Roman Pavluchenko mark Spartak Moscow. Að lokum tryggði Rosenborg sér sæti í riðlakeppninni með því að leggja Tampere af velli á heimavelli með tveimur mörkum gegn engu, 5-0 samanlagt. Marek Sapara og Didier Konan skoruðu mörkin.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira