Minnst 500 látnir Guðjón Helgason skrifar 16. ágúst 2007 18:30 Minnst 500 manns týndu lífi og 1500 slösuðust í tveimur öflugum jarðskjálftum sem skóku Perú í nótt. Upptök skjálftans eru í Kyrrahafinu, suð-austur af höfuðborginni Líma. Flestir hinna látnu bjuggu í strandhéraðinu Ica. AFP fréttastofan greindi frá því í kvöld að minnst 500 hefðu týnt lífi og nærri 1500 slasast. Skjálftarnir tveir mældust 7,9 og 7,5 á Richter og tveir eftirskjálftar mældust 5,9 og 5,4 á Richter. Þeir áttu upptök sín um 145 kílómetrum suð-austur af höfuðborginni Líma við Kyrrahafsströnd Suður-Ameríku. Skjálftahrinan reið yfir um kvöldmatarleitið í gær að staðartíma, skömmu fyrir miðnætti að íslenskum tíma. Í höfuðborginni Líma hristust hús og rafmagn fór af stóru svæði. Fólk þaut í ofboði út á myrkvaðar göturnar. Flóðbylgjuviðvörun var gefin út fyrir Perú, Chile og Kólumbíu en hún var dregin til baka skömmu síðar. Í Ica héraði, suður af Líma, urðu afleiðingar skjálftanna mun verri. Fjölmörg hús gjöreyðilögðust. 650 þúsund manns búa á svæðinu og margir allir hinna látnu voru þar þegar hamfarirnar dundu yfir. Alan Garcia, forseti Perú, hefur lýst yfir neyðarástandi á svæðinu. Heilbrigðisstarfsmenn komu aftur til starfa en þeir hafa verið í verkfalli síðustu daga. Óttast er að enn fleiri eigi eftir að reynast látnir í hamförunum. Björgunarmenn leita nú í rústum húsa - óttast er að margir liggi þar lifandi nú en óvíst hvort hægt verði að bjarga þeim í tæka tíð. Erlent Fréttir Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Minnst 500 manns týndu lífi og 1500 slösuðust í tveimur öflugum jarðskjálftum sem skóku Perú í nótt. Upptök skjálftans eru í Kyrrahafinu, suð-austur af höfuðborginni Líma. Flestir hinna látnu bjuggu í strandhéraðinu Ica. AFP fréttastofan greindi frá því í kvöld að minnst 500 hefðu týnt lífi og nærri 1500 slasast. Skjálftarnir tveir mældust 7,9 og 7,5 á Richter og tveir eftirskjálftar mældust 5,9 og 5,4 á Richter. Þeir áttu upptök sín um 145 kílómetrum suð-austur af höfuðborginni Líma við Kyrrahafsströnd Suður-Ameríku. Skjálftahrinan reið yfir um kvöldmatarleitið í gær að staðartíma, skömmu fyrir miðnætti að íslenskum tíma. Í höfuðborginni Líma hristust hús og rafmagn fór af stóru svæði. Fólk þaut í ofboði út á myrkvaðar göturnar. Flóðbylgjuviðvörun var gefin út fyrir Perú, Chile og Kólumbíu en hún var dregin til baka skömmu síðar. Í Ica héraði, suður af Líma, urðu afleiðingar skjálftanna mun verri. Fjölmörg hús gjöreyðilögðust. 650 þúsund manns búa á svæðinu og margir allir hinna látnu voru þar þegar hamfarirnar dundu yfir. Alan Garcia, forseti Perú, hefur lýst yfir neyðarástandi á svæðinu. Heilbrigðisstarfsmenn komu aftur til starfa en þeir hafa verið í verkfalli síðustu daga. Óttast er að enn fleiri eigi eftir að reynast látnir í hamförunum. Björgunarmenn leita nú í rústum húsa - óttast er að margir liggi þar lifandi nú en óvíst hvort hægt verði að bjarga þeim í tæka tíð.
Erlent Fréttir Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira