Kalashnikov riffillinn 60 ára Guðjón Helgason skrifar 13. ágúst 2007 19:19 Kalashnikov árásarriffillinn rússneski er sextugur á þessu ári. Hönnur þessa heimsfræga drápstóls var heiðraður fyrir hönnunina í heimabæ sínum í dag. Þar bölvaði hann eftirlíkingum og sagðist gleðajst þegar sköpunarverk sitt væri notað í göfugum tilgangi. Það var árið 1947 sem sovéski herinn fór að nota AK-47 árásarriffilinn sem Mikhail Kalashnikov hannaði og er nefndur eftir honum. Síðan þá hafa rúmlega hundrað milljón rifflar verið smíðaðir. Nærri fimmtíu lönd láta hermenn sína hafa þá til verndar og árásar. Rachel Ftohl, hernaðarsérfræðingur, segir AK-47 árásarrifflana að finna alls staðar í heiminum. Þeir séu notaðir í borgarastyrjöldum og af glæpamönnum. Hún segir þetta þekkt sem áreiðanlegasta vopn í heimi og að allir vilji fá það. Bandaríkjamenn hafi sem dæmi keypt AK-47 árásarriffla fyrir hermenn sína í Írak. Kalashnikov hannaði riffilinn þar sem hann lá særður á sjúrkahúsi um leið og Seinni heimsstyrjöldinni var að ljúka. Hönnun hans er nú fagnað víða um Rússland þetta árið og fékk Kalashnikov, sem er 87 ára, höfðinglegar móttökur í heimabæ sínum Izhevsk í dag. Kalashnikov sagðist ánægður með að heyra nafn sitt nefnt þegar byssan sé notuð í göfugum tilgangi. Í Mósambík hafi uppreisnarmenn notað hana í frelsisbaráttu sinni og margir skírt syni sína Kalash. Í hverju þorpi séu margir drengir skírðir eftir honum og það sé gaman að heyra. Kalashnikov er ósáttur við ódýrar eftirlíkingar sem framleiddar í Búlgaríu, Kína og Bandaríkjunum. Rússar hafa reiknað út að frá Kalda stríðsinu hafi þeir tapað jafnvirði rúmlega tuttugu milljörðum króna árlega vegna þessa. Erlent Fréttir Vísindi Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira
Kalashnikov árásarriffillinn rússneski er sextugur á þessu ári. Hönnur þessa heimsfræga drápstóls var heiðraður fyrir hönnunina í heimabæ sínum í dag. Þar bölvaði hann eftirlíkingum og sagðist gleðajst þegar sköpunarverk sitt væri notað í göfugum tilgangi. Það var árið 1947 sem sovéski herinn fór að nota AK-47 árásarriffilinn sem Mikhail Kalashnikov hannaði og er nefndur eftir honum. Síðan þá hafa rúmlega hundrað milljón rifflar verið smíðaðir. Nærri fimmtíu lönd láta hermenn sína hafa þá til verndar og árásar. Rachel Ftohl, hernaðarsérfræðingur, segir AK-47 árásarrifflana að finna alls staðar í heiminum. Þeir séu notaðir í borgarastyrjöldum og af glæpamönnum. Hún segir þetta þekkt sem áreiðanlegasta vopn í heimi og að allir vilji fá það. Bandaríkjamenn hafi sem dæmi keypt AK-47 árásarriffla fyrir hermenn sína í Írak. Kalashnikov hannaði riffilinn þar sem hann lá særður á sjúrkahúsi um leið og Seinni heimsstyrjöldinni var að ljúka. Hönnun hans er nú fagnað víða um Rússland þetta árið og fékk Kalashnikov, sem er 87 ára, höfðinglegar móttökur í heimabæ sínum Izhevsk í dag. Kalashnikov sagðist ánægður með að heyra nafn sitt nefnt þegar byssan sé notuð í göfugum tilgangi. Í Mósambík hafi uppreisnarmenn notað hana í frelsisbaráttu sinni og margir skírt syni sína Kalash. Í hverju þorpi séu margir drengir skírðir eftir honum og það sé gaman að heyra. Kalashnikov er ósáttur við ódýrar eftirlíkingar sem framleiddar í Búlgaríu, Kína og Bandaríkjunum. Rússar hafa reiknað út að frá Kalda stríðsinu hafi þeir tapað jafnvirði rúmlega tuttugu milljörðum króna árlega vegna þessa.
Erlent Fréttir Vísindi Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira