Gagnvirk ferðaþjónusta 16. júlí 2007 00:01 Sigurður I. Halldórsson hjá Snertilausnum ehf. þjónustar ferðamenn með gagnvirkum bókunarstandi sem er þeim að kostnaðarlausu. MYND/Anton Look and book er gagnvirk bókunarþjónusta fyrir ferðamenn. Þar er hægt að skoða, bóka og borga allt í einu. „Þetta er bókunarstandur fyrir ferðatengda þjónustu á Íslandi. Notandinn getur kannað framboð hjá þeim aðilum sem eru skráðir hjá okkur og eru með upplýsingar á netinu. Síðan getur notandinn tengst þjónustuverinu með síma og myndavél sem er á standinum. Þjónustuverið kannar framboðið og getur síðan bókað og tekið við greiðslu þar sem standurinn er með kortalesara. Síðan prentast út kvittun fyrir kaupunum," segir Sigurður I. Halldórsson, framkvæmdastjóri Snerti- lausna ehf. sem þróuðu og reka standana. Á standinum er snertiskjár þar sem notandinn getur kannað framboð á gistingu og afþreyingu á borð við hestaferðir, hvalaskoðun, sjóstöng, jeppaferðir, skoðunarferðir, snjósleðaferðir og gönguferðir. Auk þess eru upplýsingar um veitingastaði, viðburði, samgöngur, færð á vegum og veðurfar. Þjónustan er notandanum að kostnaðarlausu en þeir ferðaþjónustuaðilar sem skráðir eru hjá Look and book borga vissa þóknun. Standarnir eru víða um land á fjölförnum ferðamannastöðum og í verslunum N1, Eymundsson, á Park- Inn hótelunum og á BSÍ. Sigurður segir aðsóknina hafa farið hægt af stað en aukist jafnt og þétt. Verkefnið er íslensk nýsköpun að sögn Sigurðar, sem hyggst byrja hérlendis áður en verður af mögulegri útrás. Look and book er bæði stílað inn á erlenda ferðamenn og Íslendinga sem vilja ferðast innanlands. Þjónustuverið er opið frá kl. 8.30-22 alla virka daga og frá kl. 9-16 um helgar. Sjá nánari upplýsingar á slóðinni: www.lookandbook.is Tækni Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Look and book er gagnvirk bókunarþjónusta fyrir ferðamenn. Þar er hægt að skoða, bóka og borga allt í einu. „Þetta er bókunarstandur fyrir ferðatengda þjónustu á Íslandi. Notandinn getur kannað framboð hjá þeim aðilum sem eru skráðir hjá okkur og eru með upplýsingar á netinu. Síðan getur notandinn tengst þjónustuverinu með síma og myndavél sem er á standinum. Þjónustuverið kannar framboðið og getur síðan bókað og tekið við greiðslu þar sem standurinn er með kortalesara. Síðan prentast út kvittun fyrir kaupunum," segir Sigurður I. Halldórsson, framkvæmdastjóri Snerti- lausna ehf. sem þróuðu og reka standana. Á standinum er snertiskjár þar sem notandinn getur kannað framboð á gistingu og afþreyingu á borð við hestaferðir, hvalaskoðun, sjóstöng, jeppaferðir, skoðunarferðir, snjósleðaferðir og gönguferðir. Auk þess eru upplýsingar um veitingastaði, viðburði, samgöngur, færð á vegum og veðurfar. Þjónustan er notandanum að kostnaðarlausu en þeir ferðaþjónustuaðilar sem skráðir eru hjá Look and book borga vissa þóknun. Standarnir eru víða um land á fjölförnum ferðamannastöðum og í verslunum N1, Eymundsson, á Park- Inn hótelunum og á BSÍ. Sigurður segir aðsóknina hafa farið hægt af stað en aukist jafnt og þétt. Verkefnið er íslensk nýsköpun að sögn Sigurðar, sem hyggst byrja hérlendis áður en verður af mögulegri útrás. Look and book er bæði stílað inn á erlenda ferðamenn og Íslendinga sem vilja ferðast innanlands. Þjónustuverið er opið frá kl. 8.30-22 alla virka daga og frá kl. 9-16 um helgar. Sjá nánari upplýsingar á slóðinni: www.lookandbook.is
Tækni Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira