Gagnvirk ferðaþjónusta 16. júlí 2007 00:01 Sigurður I. Halldórsson hjá Snertilausnum ehf. þjónustar ferðamenn með gagnvirkum bókunarstandi sem er þeim að kostnaðarlausu. MYND/Anton Look and book er gagnvirk bókunarþjónusta fyrir ferðamenn. Þar er hægt að skoða, bóka og borga allt í einu. „Þetta er bókunarstandur fyrir ferðatengda þjónustu á Íslandi. Notandinn getur kannað framboð hjá þeim aðilum sem eru skráðir hjá okkur og eru með upplýsingar á netinu. Síðan getur notandinn tengst þjónustuverinu með síma og myndavél sem er á standinum. Þjónustuverið kannar framboðið og getur síðan bókað og tekið við greiðslu þar sem standurinn er með kortalesara. Síðan prentast út kvittun fyrir kaupunum," segir Sigurður I. Halldórsson, framkvæmdastjóri Snerti- lausna ehf. sem þróuðu og reka standana. Á standinum er snertiskjár þar sem notandinn getur kannað framboð á gistingu og afþreyingu á borð við hestaferðir, hvalaskoðun, sjóstöng, jeppaferðir, skoðunarferðir, snjósleðaferðir og gönguferðir. Auk þess eru upplýsingar um veitingastaði, viðburði, samgöngur, færð á vegum og veðurfar. Þjónustan er notandanum að kostnaðarlausu en þeir ferðaþjónustuaðilar sem skráðir eru hjá Look and book borga vissa þóknun. Standarnir eru víða um land á fjölförnum ferðamannastöðum og í verslunum N1, Eymundsson, á Park- Inn hótelunum og á BSÍ. Sigurður segir aðsóknina hafa farið hægt af stað en aukist jafnt og þétt. Verkefnið er íslensk nýsköpun að sögn Sigurðar, sem hyggst byrja hérlendis áður en verður af mögulegri útrás. Look and book er bæði stílað inn á erlenda ferðamenn og Íslendinga sem vilja ferðast innanlands. Þjónustuverið er opið frá kl. 8.30-22 alla virka daga og frá kl. 9-16 um helgar. Sjá nánari upplýsingar á slóðinni: www.lookandbook.is Tækni Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Sjá meira
Look and book er gagnvirk bókunarþjónusta fyrir ferðamenn. Þar er hægt að skoða, bóka og borga allt í einu. „Þetta er bókunarstandur fyrir ferðatengda þjónustu á Íslandi. Notandinn getur kannað framboð hjá þeim aðilum sem eru skráðir hjá okkur og eru með upplýsingar á netinu. Síðan getur notandinn tengst þjónustuverinu með síma og myndavél sem er á standinum. Þjónustuverið kannar framboðið og getur síðan bókað og tekið við greiðslu þar sem standurinn er með kortalesara. Síðan prentast út kvittun fyrir kaupunum," segir Sigurður I. Halldórsson, framkvæmdastjóri Snerti- lausna ehf. sem þróuðu og reka standana. Á standinum er snertiskjár þar sem notandinn getur kannað framboð á gistingu og afþreyingu á borð við hestaferðir, hvalaskoðun, sjóstöng, jeppaferðir, skoðunarferðir, snjósleðaferðir og gönguferðir. Auk þess eru upplýsingar um veitingastaði, viðburði, samgöngur, færð á vegum og veðurfar. Þjónustan er notandanum að kostnaðarlausu en þeir ferðaþjónustuaðilar sem skráðir eru hjá Look and book borga vissa þóknun. Standarnir eru víða um land á fjölförnum ferðamannastöðum og í verslunum N1, Eymundsson, á Park- Inn hótelunum og á BSÍ. Sigurður segir aðsóknina hafa farið hægt af stað en aukist jafnt og þétt. Verkefnið er íslensk nýsköpun að sögn Sigurðar, sem hyggst byrja hérlendis áður en verður af mögulegri útrás. Look and book er bæði stílað inn á erlenda ferðamenn og Íslendinga sem vilja ferðast innanlands. Þjónustuverið er opið frá kl. 8.30-22 alla virka daga og frá kl. 9-16 um helgar. Sjá nánari upplýsingar á slóðinni: www.lookandbook.is
Tækni Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Sjá meira