Erlent

Eftirlitsmenn fá leyfi til að skoða kjarnaofn í N-Kóreu

Bráðlega fá eftirlitsmenn Sameinuðu Þjóðanna leyfi til að skoða kjarnaofn í Norður Kóreu. Þetta verður fyrsta alþjóðlega eftirlitssveitin sem fær leyfi til að skoða Yongbyon kjarnaofninn síðan 2002. Fjórir menn munu skipa sveitina.

Sérfræðingar segja að þetta sýni að Norður Kóreu sé alvara þegar þeir segjast ætla að loka og innsigla kjarnaofninn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×