Ancelotti: Gerrard bullar 22. maí 2007 20:30 NordicPhotos/GettyImages Carlo Ancelotti, þjálfari Milan, segir Steven Gerrard hafa verið að bulla þegar hann sagði að Milan hafi byrjað að fagna sigri í Meistaradeildinni í hálfleik úrslitaleiks liðanna árið 2005. Hann segir jafnframt að tapið þá eftir að hafa verið 3-0 yfir séu ekki stærstu mistök sín á ferlinum og bendir á annað áhugavert atriði í því sambandi. "Það er aðeins ein leið til að lýsa því sem Gerrard sagði eftir leikinn árið 2005 - Það er bull," sagði Ancelotti. Við fögnuðum ekki sigri þó við værum 3-0 yfir í hálfleik, heldur sagði ég mínum mönnum þvert á móti að það væri enn mikið eftir af leiknum. Við misstum einbeitingu á sex mínútna kafla í leiknum og það kostaði okkur sigurinn," sagði Ancelotti og bætti við að tapið í Istanbul hafi ekki verið mesta klúður sitt á ferlinum. "Nei, alls ekki. Stærstu mistök sem ég hef gert sem þjálfari voru að átta mig ekki á því þegar ég stýrði Juventus á sínum tíma - að Thierry Henry væri stórkostlegur framherji," sagði Ancelotti en hann notaði Henry á kantinum. Ancelotti er ekki eini leikmaður Milan sem er ósáttur við Steven Gerrard, því miðjumaðurinn Gennaro Gattuso á líka nokkuð vantalað við fyrirliða enska liðsins. Gattuso gengur undir viðurnefninu Rino (nashyrningur) en Gerrard gerði grín að honum í ævisögu sinni og sagði hann líkari kettlingi. "Ef Gerrard segir að ég sé eins og kettlingur - hlýt ég að vera ljótur og skeggjaður kettlingur," sagði Gattuso og ætlar ekki að láta þetta hafa áhrif á sig annað kvöld þegar liðin mætast að nýju í úrslitaleiknum. "Ég mun ekki bregðast sérstaklega við þessum ummælum hans. Hann er frábær leikmaður og ég mun svara honum á vellinum. Minningarnar frá Istanbul eru enn með okkur og við munum nota þær til að koma okkur í gírinn fyrir leikinn. Margar lygar voru sagðar eftir leikinn í Istanbul," sagði Gattuso. Meistaradeild Evrópu NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Carlo Ancelotti, þjálfari Milan, segir Steven Gerrard hafa verið að bulla þegar hann sagði að Milan hafi byrjað að fagna sigri í Meistaradeildinni í hálfleik úrslitaleiks liðanna árið 2005. Hann segir jafnframt að tapið þá eftir að hafa verið 3-0 yfir séu ekki stærstu mistök sín á ferlinum og bendir á annað áhugavert atriði í því sambandi. "Það er aðeins ein leið til að lýsa því sem Gerrard sagði eftir leikinn árið 2005 - Það er bull," sagði Ancelotti. Við fögnuðum ekki sigri þó við værum 3-0 yfir í hálfleik, heldur sagði ég mínum mönnum þvert á móti að það væri enn mikið eftir af leiknum. Við misstum einbeitingu á sex mínútna kafla í leiknum og það kostaði okkur sigurinn," sagði Ancelotti og bætti við að tapið í Istanbul hafi ekki verið mesta klúður sitt á ferlinum. "Nei, alls ekki. Stærstu mistök sem ég hef gert sem þjálfari voru að átta mig ekki á því þegar ég stýrði Juventus á sínum tíma - að Thierry Henry væri stórkostlegur framherji," sagði Ancelotti en hann notaði Henry á kantinum. Ancelotti er ekki eini leikmaður Milan sem er ósáttur við Steven Gerrard, því miðjumaðurinn Gennaro Gattuso á líka nokkuð vantalað við fyrirliða enska liðsins. Gattuso gengur undir viðurnefninu Rino (nashyrningur) en Gerrard gerði grín að honum í ævisögu sinni og sagði hann líkari kettlingi. "Ef Gerrard segir að ég sé eins og kettlingur - hlýt ég að vera ljótur og skeggjaður kettlingur," sagði Gattuso og ætlar ekki að láta þetta hafa áhrif á sig annað kvöld þegar liðin mætast að nýju í úrslitaleiknum. "Ég mun ekki bregðast sérstaklega við þessum ummælum hans. Hann er frábær leikmaður og ég mun svara honum á vellinum. Minningarnar frá Istanbul eru enn með okkur og við munum nota þær til að koma okkur í gírinn fyrir leikinn. Margar lygar voru sagðar eftir leikinn í Istanbul," sagði Gattuso.
Meistaradeild Evrópu NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn