Ancelotti: Gerrard bullar 22. maí 2007 20:30 NordicPhotos/GettyImages Carlo Ancelotti, þjálfari Milan, segir Steven Gerrard hafa verið að bulla þegar hann sagði að Milan hafi byrjað að fagna sigri í Meistaradeildinni í hálfleik úrslitaleiks liðanna árið 2005. Hann segir jafnframt að tapið þá eftir að hafa verið 3-0 yfir séu ekki stærstu mistök sín á ferlinum og bendir á annað áhugavert atriði í því sambandi. "Það er aðeins ein leið til að lýsa því sem Gerrard sagði eftir leikinn árið 2005 - Það er bull," sagði Ancelotti. Við fögnuðum ekki sigri þó við værum 3-0 yfir í hálfleik, heldur sagði ég mínum mönnum þvert á móti að það væri enn mikið eftir af leiknum. Við misstum einbeitingu á sex mínútna kafla í leiknum og það kostaði okkur sigurinn," sagði Ancelotti og bætti við að tapið í Istanbul hafi ekki verið mesta klúður sitt á ferlinum. "Nei, alls ekki. Stærstu mistök sem ég hef gert sem þjálfari voru að átta mig ekki á því þegar ég stýrði Juventus á sínum tíma - að Thierry Henry væri stórkostlegur framherji," sagði Ancelotti en hann notaði Henry á kantinum. Ancelotti er ekki eini leikmaður Milan sem er ósáttur við Steven Gerrard, því miðjumaðurinn Gennaro Gattuso á líka nokkuð vantalað við fyrirliða enska liðsins. Gattuso gengur undir viðurnefninu Rino (nashyrningur) en Gerrard gerði grín að honum í ævisögu sinni og sagði hann líkari kettlingi. "Ef Gerrard segir að ég sé eins og kettlingur - hlýt ég að vera ljótur og skeggjaður kettlingur," sagði Gattuso og ætlar ekki að láta þetta hafa áhrif á sig annað kvöld þegar liðin mætast að nýju í úrslitaleiknum. "Ég mun ekki bregðast sérstaklega við þessum ummælum hans. Hann er frábær leikmaður og ég mun svara honum á vellinum. Minningarnar frá Istanbul eru enn með okkur og við munum nota þær til að koma okkur í gírinn fyrir leikinn. Margar lygar voru sagðar eftir leikinn í Istanbul," sagði Gattuso. Meistaradeild Evrópu NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira
Carlo Ancelotti, þjálfari Milan, segir Steven Gerrard hafa verið að bulla þegar hann sagði að Milan hafi byrjað að fagna sigri í Meistaradeildinni í hálfleik úrslitaleiks liðanna árið 2005. Hann segir jafnframt að tapið þá eftir að hafa verið 3-0 yfir séu ekki stærstu mistök sín á ferlinum og bendir á annað áhugavert atriði í því sambandi. "Það er aðeins ein leið til að lýsa því sem Gerrard sagði eftir leikinn árið 2005 - Það er bull," sagði Ancelotti. Við fögnuðum ekki sigri þó við værum 3-0 yfir í hálfleik, heldur sagði ég mínum mönnum þvert á móti að það væri enn mikið eftir af leiknum. Við misstum einbeitingu á sex mínútna kafla í leiknum og það kostaði okkur sigurinn," sagði Ancelotti og bætti við að tapið í Istanbul hafi ekki verið mesta klúður sitt á ferlinum. "Nei, alls ekki. Stærstu mistök sem ég hef gert sem þjálfari voru að átta mig ekki á því þegar ég stýrði Juventus á sínum tíma - að Thierry Henry væri stórkostlegur framherji," sagði Ancelotti en hann notaði Henry á kantinum. Ancelotti er ekki eini leikmaður Milan sem er ósáttur við Steven Gerrard, því miðjumaðurinn Gennaro Gattuso á líka nokkuð vantalað við fyrirliða enska liðsins. Gattuso gengur undir viðurnefninu Rino (nashyrningur) en Gerrard gerði grín að honum í ævisögu sinni og sagði hann líkari kettlingi. "Ef Gerrard segir að ég sé eins og kettlingur - hlýt ég að vera ljótur og skeggjaður kettlingur," sagði Gattuso og ætlar ekki að láta þetta hafa áhrif á sig annað kvöld þegar liðin mætast að nýju í úrslitaleiknum. "Ég mun ekki bregðast sérstaklega við þessum ummælum hans. Hann er frábær leikmaður og ég mun svara honum á vellinum. Minningarnar frá Istanbul eru enn með okkur og við munum nota þær til að koma okkur í gírinn fyrir leikinn. Margar lygar voru sagðar eftir leikinn í Istanbul," sagði Gattuso.
Meistaradeild Evrópu NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira