Verðlaunafé boðið Guðjón Helgason skrifar 11. maí 2007 12:16 Breskur auðjöfur hefur heitið jafnvirði tæplega hundrað og þrjátíu milljóna króna fyrir upplýsingar sem gætu leitt lögreglu í Portúgal að þriggja ára breskri stúlku sem hvarf þar fyrir rúmri viku. Leitin að Madelein McCann hefur ekki borið árangur og portúgalska lögreglan hefur dregið úr umfangi hennar. Það er Stephen Winyard, eigandi heiluræktarstöðvar í Skotlandi, sem býður fjárhæðina. Greint er frá því í breska dagblaðinu Times í dag. Ekki er þó ljóst hvort hægt er að auglýsa verðlaunaféð fyrir almenningi í Portúgal þar sem það er bannað með lögum. Madeleine hvarf af hótelherbergi í Praia da Luz í Portúgal á fimmtudagskvöldið í síðustu viku þar sem hún svaf ásamt tveggja ára systur og bróður. Foreldrarnir voru fjarstaddir, að snæðingi á veitingastað rétt hjá, en segjast hafa litið með börnum sínum með reglulegu millibili. Lögregla tilkynnti í gær að leitin að Madelein McCann hefði lítinn árangur borið og hefur verið dregið hefði úr umfangi hennar. Talsmaður lögreglu segir þó enn lagt allt kapp á að finna hana og fjölmargar vísbendingar hafi borist sem verið sé að kanna. Alþjóðlögreglan Interpol tekur þátt í rannsókninni og samkvæmt heimildum breskra blaða beinist rannsóknin ekki lengur að afmörkuðu svæði í Portúgal heldur teygir hún anga sína nú um Evrópu þar sem grunur leiki á að hvarf Madeleine geti tengst alþjóðlegum glæpasamtökum. Fréttir hafa borist af því að lögegla kanni nú upptökur úr öryggismyndavél á bensínstöð í Praia da Luz þar sem sjáist myndir af konu í fylgd stúlku sem gæti verið Madeleine. Sú kona mun hafa sést í bíl með tveimur karlmönnum og þremenninganna leitað. Portúgalska lögreglan hefur ekki viljað staðfesta þetta en sagði upptökur úr mörgum öryggismyndavélum á svæðinu til rannsóknar. Enginn hafi verið handtekinn vegna málsins. Madeleine McCann Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira
Breskur auðjöfur hefur heitið jafnvirði tæplega hundrað og þrjátíu milljóna króna fyrir upplýsingar sem gætu leitt lögreglu í Portúgal að þriggja ára breskri stúlku sem hvarf þar fyrir rúmri viku. Leitin að Madelein McCann hefur ekki borið árangur og portúgalska lögreglan hefur dregið úr umfangi hennar. Það er Stephen Winyard, eigandi heiluræktarstöðvar í Skotlandi, sem býður fjárhæðina. Greint er frá því í breska dagblaðinu Times í dag. Ekki er þó ljóst hvort hægt er að auglýsa verðlaunaféð fyrir almenningi í Portúgal þar sem það er bannað með lögum. Madeleine hvarf af hótelherbergi í Praia da Luz í Portúgal á fimmtudagskvöldið í síðustu viku þar sem hún svaf ásamt tveggja ára systur og bróður. Foreldrarnir voru fjarstaddir, að snæðingi á veitingastað rétt hjá, en segjast hafa litið með börnum sínum með reglulegu millibili. Lögregla tilkynnti í gær að leitin að Madelein McCann hefði lítinn árangur borið og hefur verið dregið hefði úr umfangi hennar. Talsmaður lögreglu segir þó enn lagt allt kapp á að finna hana og fjölmargar vísbendingar hafi borist sem verið sé að kanna. Alþjóðlögreglan Interpol tekur þátt í rannsókninni og samkvæmt heimildum breskra blaða beinist rannsóknin ekki lengur að afmörkuðu svæði í Portúgal heldur teygir hún anga sína nú um Evrópu þar sem grunur leiki á að hvarf Madeleine geti tengst alþjóðlegum glæpasamtökum. Fréttir hafa borist af því að lögegla kanni nú upptökur úr öryggismyndavél á bensínstöð í Praia da Luz þar sem sjáist myndir af konu í fylgd stúlku sem gæti verið Madeleine. Sú kona mun hafa sést í bíl með tveimur karlmönnum og þremenninganna leitað. Portúgalska lögreglan hefur ekki viljað staðfesta þetta en sagði upptökur úr mörgum öryggismyndavélum á svæðinu til rannsóknar. Enginn hafi verið handtekinn vegna málsins.
Madeleine McCann Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira