Glitnir spáir 4,3 prósenta verðbólgu 30. apríl 2007 11:54 Greiningardeild Glitnis spáir því að vísitala neysluverðs hækki um hálft prósent á milli mánaða í maí. Gangi það eftir mun ársverðbólga lækka úr 5,3 prósentum í 4,3 prósent. Helstu ástæðurnar fyrir verðbólgulækkuninni eru minni verðhækkanir á húsnæði og í apríl auk þess sem aðgerðir stjórnvalda á neysluverði hafi skilað sér. Í Morgunkorni greiningardeildarinnar segir að helstu ástæður verðbólgu um þessar mundir séu hækkandi húsnæðisverð og verðhækkun á bensíni og olíu en í maí megi reikna mað að verðhækkun þessara tveggja liða skýri um tvo þriðju hluta af spáðri hækkun milli mánaða, að sögn Glitnis sem bendir á að á móti vegi verðlækkun neysluverðs, sem virðist hafa skilað sér að mestu til neytenda í flestum flokkum. Helst vanti upp á að lækkunin hafi skilað sér í verðlækkun á veitingastarfsemi en þar vegi miklar launahækkanir og verðhækkun aðfanga þungt á móti. Greiningardeildin spáir því að verðbólga muni lækka hratt upp frá þessu og fara niður undir 2,5 prósenta verðbólgumarkmið Seðlabankans á haustmánuðum. Muni hún svo aukast aftur eftir því sem líði á árið. Á fyrri hluta næsta árs er svo gert ráð fyrir að verðbólga aukist enn frekar og verði mest síðsumars í kringum 5 prósent. Ástæða aukinnar verðbólgu á þessum tíma er veiking á gengi krónunnar á fyrri hluta næsta árs. Þá gerir deildin ráð fyrir því að gengið styrkist fljótt aftur og að vísitalan verði komin niður úr 133 stigum í 125 stig í árslok 2008. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Greiningardeild Glitnis spáir því að vísitala neysluverðs hækki um hálft prósent á milli mánaða í maí. Gangi það eftir mun ársverðbólga lækka úr 5,3 prósentum í 4,3 prósent. Helstu ástæðurnar fyrir verðbólgulækkuninni eru minni verðhækkanir á húsnæði og í apríl auk þess sem aðgerðir stjórnvalda á neysluverði hafi skilað sér. Í Morgunkorni greiningardeildarinnar segir að helstu ástæður verðbólgu um þessar mundir séu hækkandi húsnæðisverð og verðhækkun á bensíni og olíu en í maí megi reikna mað að verðhækkun þessara tveggja liða skýri um tvo þriðju hluta af spáðri hækkun milli mánaða, að sögn Glitnis sem bendir á að á móti vegi verðlækkun neysluverðs, sem virðist hafa skilað sér að mestu til neytenda í flestum flokkum. Helst vanti upp á að lækkunin hafi skilað sér í verðlækkun á veitingastarfsemi en þar vegi miklar launahækkanir og verðhækkun aðfanga þungt á móti. Greiningardeildin spáir því að verðbólga muni lækka hratt upp frá þessu og fara niður undir 2,5 prósenta verðbólgumarkmið Seðlabankans á haustmánuðum. Muni hún svo aukast aftur eftir því sem líði á árið. Á fyrri hluta næsta árs er svo gert ráð fyrir að verðbólga aukist enn frekar og verði mest síðsumars í kringum 5 prósent. Ástæða aukinnar verðbólgu á þessum tíma er veiking á gengi krónunnar á fyrri hluta næsta árs. Þá gerir deildin ráð fyrir því að gengið styrkist fljótt aftur og að vísitalan verði komin niður úr 133 stigum í 125 stig í árslok 2008.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira