Strijbos og Cairoli menn helgarinar 24. apríl 2007 10:38 Mynd/Motocrossmx1 Mjög þurr og krefjandi braut beið keppenda í MXGP í Portúgal, og 18 þús áhorfendur fengu skemmtilega keppni fyrir aðgangseyrinn. Kevin Strijbos á Suzuki náði að landa sínum öðrum grand prix sigri á sínum ferli og stoppaði þar með sigurgöngu Joshua Coppins sem tók sæti Stefan Everts hjá Yamaha. Coppins náði fyrsta sætinu af Strijbos í fyrstu umferðinni fyrr um daginn í hörkubaráttu en hafði svo ekkert í Kevin Strijbos í þeirri seinni. Greinilegt að Strijbos hefur greinilega skoðað andlegu hliðina rækilega og veit að hann á heima í topp fimm. Baráttan um 3-4 sætið var einnig skemmtileg og stóð sú barátta á milli Billy Mackenzie, Tanel Leok og Davi Phillippaerts sem keyrði eins og hetja í þriðjasætinu allt til enda. Í MX2 var það Toni Cairoli á Yamaha sem sýndi sína bestu takta og eins og oft áður, átti hann í hörkubaráttu við Christophe Pourcel á Kawasaki í fyrri umferðinni. pourcel leiddi framan af en varð svo að gefa fyrsta sætið á fimmtánda hring. Í seinni umferðinni var pressa á Pourcel, sem þurfti að ná sigri til að halda stiga baráttunni opinni, en allt kom fyrir ekki og datt hann hressilega í miðri keppni. Staðan í heimsmeistara titlinum er þá þessi : MX1 1 Joshua Coppins 144 stig 2 Kevin Strijbos 125 Stig 3 Jonathan Barragan 89 Stig 4 Steve Ramon 86 Stig 5 ken De Dycker 84 Stig 6 Sebastina Pourcel 67 Stig MX2 1 Antonio Cairoli 147 Stig 2 Christophe Pourcel 103 Stig 3 Tyla Rattray98 Stig 4 Pascal Lauret 87 Stig 5 Tommy Searle 79 Stig 6 Kenneth Gundersen 75 Stig Akstursíþróttir Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira
Mjög þurr og krefjandi braut beið keppenda í MXGP í Portúgal, og 18 þús áhorfendur fengu skemmtilega keppni fyrir aðgangseyrinn. Kevin Strijbos á Suzuki náði að landa sínum öðrum grand prix sigri á sínum ferli og stoppaði þar með sigurgöngu Joshua Coppins sem tók sæti Stefan Everts hjá Yamaha. Coppins náði fyrsta sætinu af Strijbos í fyrstu umferðinni fyrr um daginn í hörkubaráttu en hafði svo ekkert í Kevin Strijbos í þeirri seinni. Greinilegt að Strijbos hefur greinilega skoðað andlegu hliðina rækilega og veit að hann á heima í topp fimm. Baráttan um 3-4 sætið var einnig skemmtileg og stóð sú barátta á milli Billy Mackenzie, Tanel Leok og Davi Phillippaerts sem keyrði eins og hetja í þriðjasætinu allt til enda. Í MX2 var það Toni Cairoli á Yamaha sem sýndi sína bestu takta og eins og oft áður, átti hann í hörkubaráttu við Christophe Pourcel á Kawasaki í fyrri umferðinni. pourcel leiddi framan af en varð svo að gefa fyrsta sætið á fimmtánda hring. Í seinni umferðinni var pressa á Pourcel, sem þurfti að ná sigri til að halda stiga baráttunni opinni, en allt kom fyrir ekki og datt hann hressilega í miðri keppni. Staðan í heimsmeistara titlinum er þá þessi : MX1 1 Joshua Coppins 144 stig 2 Kevin Strijbos 125 Stig 3 Jonathan Barragan 89 Stig 4 Steve Ramon 86 Stig 5 ken De Dycker 84 Stig 6 Sebastina Pourcel 67 Stig MX2 1 Antonio Cairoli 147 Stig 2 Christophe Pourcel 103 Stig 3 Tyla Rattray98 Stig 4 Pascal Lauret 87 Stig 5 Tommy Searle 79 Stig 6 Kenneth Gundersen 75 Stig
Akstursíþróttir Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira