110 milljarðar skipta um hendur 5. apríl 2007 18:30 Allt bendir til að Baugur og FL group verði stærstu eigendur Glitnis eftir helgi. Við þá samninga skipta svo háar fjárhæðir um hendur að það stefnir í Íslandsmet. Samkomulag mun hafa náðst um að Milestone, undir forystu Karl Wernerssonar og Einar Sveinsson, formaður bankastjórnar Glitnis og aðilar honum tengdir, selji alla hluti sína í Glitni. Þetta eru stærstu hluthafarnir fyrir utan FL Group. Kaupandi er Kaupþing banki en þar staldra bréfin stutt við því Kaupþing selur þau áfram til nýrra fjárfesta. Þeir eru Baugur og FL Group og félög og fjárfestar sem þeim tengjast. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur verið gengið frá samkomulagi um kaupin en rétt er að minna á að ekkert er fast í hendi fyrr en þau hafa gengið í gegn í Kauphöllinni á þriðjudag. Mun þá væntanlega koma í ljós hvort áætlanir séu uppi um skiptingu á eignum bankans eða breytingar á yfirstjórn. Í þessum tilfæringum öllum saman er um að ræða gríðarlegar upphæðir eða hlutabréf að verðmæti 110 milljörðum króna. Milestone sem er í meirihlutaeigu Karls Wernersonar, leysir til dæmis um 50 milljarða króna hagnað og það er Íslandsmet af innlendri eign. Til að setja það í samhengi fyrir almenna launþega má taka dæmi af manneskju sem fær fimm milljónir í árslaun. Sú væri ein 10.000 ár að vinna sér inn þá upphæð. Byrji hún núna að safna ætti hún sum sé að hafa unnið sér inn fimmtíu milljarða árið 12007 Innlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Sjá meira
Allt bendir til að Baugur og FL group verði stærstu eigendur Glitnis eftir helgi. Við þá samninga skipta svo háar fjárhæðir um hendur að það stefnir í Íslandsmet. Samkomulag mun hafa náðst um að Milestone, undir forystu Karl Wernerssonar og Einar Sveinsson, formaður bankastjórnar Glitnis og aðilar honum tengdir, selji alla hluti sína í Glitni. Þetta eru stærstu hluthafarnir fyrir utan FL Group. Kaupandi er Kaupþing banki en þar staldra bréfin stutt við því Kaupþing selur þau áfram til nýrra fjárfesta. Þeir eru Baugur og FL Group og félög og fjárfestar sem þeim tengjast. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur verið gengið frá samkomulagi um kaupin en rétt er að minna á að ekkert er fast í hendi fyrr en þau hafa gengið í gegn í Kauphöllinni á þriðjudag. Mun þá væntanlega koma í ljós hvort áætlanir séu uppi um skiptingu á eignum bankans eða breytingar á yfirstjórn. Í þessum tilfæringum öllum saman er um að ræða gríðarlegar upphæðir eða hlutabréf að verðmæti 110 milljörðum króna. Milestone sem er í meirihlutaeigu Karls Wernersonar, leysir til dæmis um 50 milljarða króna hagnað og það er Íslandsmet af innlendri eign. Til að setja það í samhengi fyrir almenna launþega má taka dæmi af manneskju sem fær fimm milljónir í árslaun. Sú væri ein 10.000 ár að vinna sér inn þá upphæð. Byrji hún núna að safna ætti hún sum sé að hafa unnið sér inn fimmtíu milljarða árið 12007
Innlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Sjá meira