Akureyrarsjónvarp um land allt 22. mars 2007 18:45 Sjónvarpsstöðin N4, sem sent hefur út frá Akureyri undanfarin ár, hyggst hefja útsendingar á landsvísu á næstu vikum. Stjórnarformaður N- fjögurra segir sjónvarpsstöðina þá einu utan höfuðborgarsvæðisins sem haldi úti reglulegum fréttatímum á virkum dögum. Sjónvarpsstöðin hefur verið send út á Akureyri í 11 ár. Í fyrra var hún svo sameinuð þremur öðrum fjölmiðlafyrirtækjum undir nafninu N4. Fjölmiðlafyrirtækin þrjú komu meðal annars að blaðaútgáfu og auglýsinga- og þáttagerð. Steinþór Ólafsson stjórnarformaður N4 segir mörg sóknarfæri í því að senda stöðina út á landsvísu á digital Íslandi. Steinþór segir að með fleiri áhorfendum fáist meiri auglýsingatekjur og þannig sé hægt að efla sjónvarpsstöðina enn frekar. Til stendur að efla þáttagerð og fréttatíma á sjónvarpsstöðinni. En hafa allir á landinu áhuga á lítilli bæjarstöð? „Jú jú öðruvísi værum við ekki að gera þetta en það verður svo bara að koma í ljós hvort landsbyggðin tekur okkur vel eða ekki. Við teljum það jákvætt að stækka dreifingarsvæðið. Á Eyjafjarðarsvæðinu búa sjálfsagt um tuttugu og fimm þúsund manns og síðan getum við teygt okkur bæði austur og vestur,." segir Steinþór og bætir við að ekki liggi fyrir kostnaður við stækkun sjónvarpsstöðvarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira
Sjónvarpsstöðin N4, sem sent hefur út frá Akureyri undanfarin ár, hyggst hefja útsendingar á landsvísu á næstu vikum. Stjórnarformaður N- fjögurra segir sjónvarpsstöðina þá einu utan höfuðborgarsvæðisins sem haldi úti reglulegum fréttatímum á virkum dögum. Sjónvarpsstöðin hefur verið send út á Akureyri í 11 ár. Í fyrra var hún svo sameinuð þremur öðrum fjölmiðlafyrirtækjum undir nafninu N4. Fjölmiðlafyrirtækin þrjú komu meðal annars að blaðaútgáfu og auglýsinga- og þáttagerð. Steinþór Ólafsson stjórnarformaður N4 segir mörg sóknarfæri í því að senda stöðina út á landsvísu á digital Íslandi. Steinþór segir að með fleiri áhorfendum fáist meiri auglýsingatekjur og þannig sé hægt að efla sjónvarpsstöðina enn frekar. Til stendur að efla þáttagerð og fréttatíma á sjónvarpsstöðinni. En hafa allir á landinu áhuga á lítilli bæjarstöð? „Jú jú öðruvísi værum við ekki að gera þetta en það verður svo bara að koma í ljós hvort landsbyggðin tekur okkur vel eða ekki. Við teljum það jákvætt að stækka dreifingarsvæðið. Á Eyjafjarðarsvæðinu búa sjálfsagt um tuttugu og fimm þúsund manns og síðan getum við teygt okkur bæði austur og vestur,." segir Steinþór og bætir við að ekki liggi fyrir kostnaður við stækkun sjónvarpsstöðvarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira