Akureyrarsjónvarp um land allt 22. mars 2007 18:45 Sjónvarpsstöðin N4, sem sent hefur út frá Akureyri undanfarin ár, hyggst hefja útsendingar á landsvísu á næstu vikum. Stjórnarformaður N- fjögurra segir sjónvarpsstöðina þá einu utan höfuðborgarsvæðisins sem haldi úti reglulegum fréttatímum á virkum dögum. Sjónvarpsstöðin hefur verið send út á Akureyri í 11 ár. Í fyrra var hún svo sameinuð þremur öðrum fjölmiðlafyrirtækjum undir nafninu N4. Fjölmiðlafyrirtækin þrjú komu meðal annars að blaðaútgáfu og auglýsinga- og þáttagerð. Steinþór Ólafsson stjórnarformaður N4 segir mörg sóknarfæri í því að senda stöðina út á landsvísu á digital Íslandi. Steinþór segir að með fleiri áhorfendum fáist meiri auglýsingatekjur og þannig sé hægt að efla sjónvarpsstöðina enn frekar. Til stendur að efla þáttagerð og fréttatíma á sjónvarpsstöðinni. En hafa allir á landinu áhuga á lítilli bæjarstöð? „Jú jú öðruvísi værum við ekki að gera þetta en það verður svo bara að koma í ljós hvort landsbyggðin tekur okkur vel eða ekki. Við teljum það jákvætt að stækka dreifingarsvæðið. Á Eyjafjarðarsvæðinu búa sjálfsagt um tuttugu og fimm þúsund manns og síðan getum við teygt okkur bæði austur og vestur,." segir Steinþór og bætir við að ekki liggi fyrir kostnaður við stækkun sjónvarpsstöðvarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Sjónvarpsstöðin N4, sem sent hefur út frá Akureyri undanfarin ár, hyggst hefja útsendingar á landsvísu á næstu vikum. Stjórnarformaður N- fjögurra segir sjónvarpsstöðina þá einu utan höfuðborgarsvæðisins sem haldi úti reglulegum fréttatímum á virkum dögum. Sjónvarpsstöðin hefur verið send út á Akureyri í 11 ár. Í fyrra var hún svo sameinuð þremur öðrum fjölmiðlafyrirtækjum undir nafninu N4. Fjölmiðlafyrirtækin þrjú komu meðal annars að blaðaútgáfu og auglýsinga- og þáttagerð. Steinþór Ólafsson stjórnarformaður N4 segir mörg sóknarfæri í því að senda stöðina út á landsvísu á digital Íslandi. Steinþór segir að með fleiri áhorfendum fáist meiri auglýsingatekjur og þannig sé hægt að efla sjónvarpsstöðina enn frekar. Til stendur að efla þáttagerð og fréttatíma á sjónvarpsstöðinni. En hafa allir á landinu áhuga á lítilli bæjarstöð? „Jú jú öðruvísi værum við ekki að gera þetta en það verður svo bara að koma í ljós hvort landsbyggðin tekur okkur vel eða ekki. Við teljum það jákvætt að stækka dreifingarsvæðið. Á Eyjafjarðarsvæðinu búa sjálfsagt um tuttugu og fimm þúsund manns og síðan getum við teygt okkur bæði austur og vestur,." segir Steinþór og bætir við að ekki liggi fyrir kostnaður við stækkun sjónvarpsstöðvarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir