Óhóf í drykkju Íra 17. mars 2007 19:30 Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur í dag og þá innbyrða Írar töluvert af áfengi. Samkvæmt nýrri könnun eru Írar mestu óhófsdrykkjumenn í Evrópu og því vekur sérstakt bjórtilboð, hjá stórmarkaði í Dublin, nokkrar deilur. Heilagur Patrekur, verndardýrlingur Írlands, lést þann sautjánda mars árið 493. Hanns hefur verið minnst þennan dag æ síðan. Grænur er klæðst á Írland, í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada og Ástralíu þennan dag, írskur matur snæddur og írskt öl drukkið, oft ótæpilega. Ný úttekt evrópsku hagstofunnar, Eurobarometer, frá því fyrir helgi hefur því vakið athygli. Þar segir að tíundi hver Evrópusambandsbúi drekki ótæpilega þegar hann fái sér í glas, það er fái sér fimm glös eða fleiri í einu. Verstir eru Írarnir. Martin Territt hjá Eurobarameter segir að einn af hverjum þremur Írum fari á fyllerí en annars staðar í Evrópu sé hlutfallið einn af hverjum fimm og aðeins 2 eða 3% á Ítalíu og í Portúgal. Fionnuala Sheehan hjá írska áfengisvarnarráðinu segir gamla hefð fyrir óhófi á Írlandi og afstaða Íra til áfengis tvíbent. Það sé hluti af menningu þeirra að þegar Írar fari út að drekka hætti þeim til að drekka of mikið. Það komið því ekki á óvart að þessar drykkjuvenjur skuli vera eignaðar þeim. Tilboð stórverslunarinnar Tesco hefur vakið sérstaka athygli og deilur í kjölfar þessarar niðurstöðu Eurbarometers. Tesco býður tvær kippur af bjór í kaupbæti ef tólf bjórar eru keyptir. Erlent Fréttir Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Sjá meira
Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur í dag og þá innbyrða Írar töluvert af áfengi. Samkvæmt nýrri könnun eru Írar mestu óhófsdrykkjumenn í Evrópu og því vekur sérstakt bjórtilboð, hjá stórmarkaði í Dublin, nokkrar deilur. Heilagur Patrekur, verndardýrlingur Írlands, lést þann sautjánda mars árið 493. Hanns hefur verið minnst þennan dag æ síðan. Grænur er klæðst á Írland, í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada og Ástralíu þennan dag, írskur matur snæddur og írskt öl drukkið, oft ótæpilega. Ný úttekt evrópsku hagstofunnar, Eurobarometer, frá því fyrir helgi hefur því vakið athygli. Þar segir að tíundi hver Evrópusambandsbúi drekki ótæpilega þegar hann fái sér í glas, það er fái sér fimm glös eða fleiri í einu. Verstir eru Írarnir. Martin Territt hjá Eurobarameter segir að einn af hverjum þremur Írum fari á fyllerí en annars staðar í Evrópu sé hlutfallið einn af hverjum fimm og aðeins 2 eða 3% á Ítalíu og í Portúgal. Fionnuala Sheehan hjá írska áfengisvarnarráðinu segir gamla hefð fyrir óhófi á Írlandi og afstaða Íra til áfengis tvíbent. Það sé hluti af menningu þeirra að þegar Írar fari út að drekka hætti þeim til að drekka of mikið. Það komið því ekki á óvart að þessar drykkjuvenjur skuli vera eignaðar þeim. Tilboð stórverslunarinnar Tesco hefur vakið sérstaka athygli og deilur í kjölfar þessarar niðurstöðu Eurbarometers. Tesco býður tvær kippur af bjór í kaupbæti ef tólf bjórar eru keyptir.
Erlent Fréttir Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent