Óhóf í drykkju Íra 17. mars 2007 19:30 Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur í dag og þá innbyrða Írar töluvert af áfengi. Samkvæmt nýrri könnun eru Írar mestu óhófsdrykkjumenn í Evrópu og því vekur sérstakt bjórtilboð, hjá stórmarkaði í Dublin, nokkrar deilur. Heilagur Patrekur, verndardýrlingur Írlands, lést þann sautjánda mars árið 493. Hanns hefur verið minnst þennan dag æ síðan. Grænur er klæðst á Írland, í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada og Ástralíu þennan dag, írskur matur snæddur og írskt öl drukkið, oft ótæpilega. Ný úttekt evrópsku hagstofunnar, Eurobarometer, frá því fyrir helgi hefur því vakið athygli. Þar segir að tíundi hver Evrópusambandsbúi drekki ótæpilega þegar hann fái sér í glas, það er fái sér fimm glös eða fleiri í einu. Verstir eru Írarnir. Martin Territt hjá Eurobarameter segir að einn af hverjum þremur Írum fari á fyllerí en annars staðar í Evrópu sé hlutfallið einn af hverjum fimm og aðeins 2 eða 3% á Ítalíu og í Portúgal. Fionnuala Sheehan hjá írska áfengisvarnarráðinu segir gamla hefð fyrir óhófi á Írlandi og afstaða Íra til áfengis tvíbent. Það sé hluti af menningu þeirra að þegar Írar fari út að drekka hætti þeim til að drekka of mikið. Það komið því ekki á óvart að þessar drykkjuvenjur skuli vera eignaðar þeim. Tilboð stórverslunarinnar Tesco hefur vakið sérstaka athygli og deilur í kjölfar þessarar niðurstöðu Eurbarometers. Tesco býður tvær kippur af bjór í kaupbæti ef tólf bjórar eru keyptir. Erlent Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur í dag og þá innbyrða Írar töluvert af áfengi. Samkvæmt nýrri könnun eru Írar mestu óhófsdrykkjumenn í Evrópu og því vekur sérstakt bjórtilboð, hjá stórmarkaði í Dublin, nokkrar deilur. Heilagur Patrekur, verndardýrlingur Írlands, lést þann sautjánda mars árið 493. Hanns hefur verið minnst þennan dag æ síðan. Grænur er klæðst á Írland, í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada og Ástralíu þennan dag, írskur matur snæddur og írskt öl drukkið, oft ótæpilega. Ný úttekt evrópsku hagstofunnar, Eurobarometer, frá því fyrir helgi hefur því vakið athygli. Þar segir að tíundi hver Evrópusambandsbúi drekki ótæpilega þegar hann fái sér í glas, það er fái sér fimm glös eða fleiri í einu. Verstir eru Írarnir. Martin Territt hjá Eurobarameter segir að einn af hverjum þremur Írum fari á fyllerí en annars staðar í Evrópu sé hlutfallið einn af hverjum fimm og aðeins 2 eða 3% á Ítalíu og í Portúgal. Fionnuala Sheehan hjá írska áfengisvarnarráðinu segir gamla hefð fyrir óhófi á Írlandi og afstaða Íra til áfengis tvíbent. Það sé hluti af menningu þeirra að þegar Írar fari út að drekka hætti þeim til að drekka of mikið. Það komið því ekki á óvart að þessar drykkjuvenjur skuli vera eignaðar þeim. Tilboð stórverslunarinnar Tesco hefur vakið sérstaka athygli og deilur í kjölfar þessarar niðurstöðu Eurbarometers. Tesco býður tvær kippur af bjór í kaupbæti ef tólf bjórar eru keyptir.
Erlent Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira