Supercross Atlanta úrslit. 27. febrúar 2007 12:30 Mynd/TWMX Það var fagurt og milt veður í Atlanta þegar 8 umferðin í AMP supercross og sú tíunda í heimsmeistara titlils baráttunni. Það var Chad Reed sem náði holuskotinu og hélt forystunni fyrsta hringinn,en James Stewart var ekki langt á eftir honum og skaut sér innan á hann á örðum hring. Reed var nú í báráttu með annað sætið með Ricky Carmichael fast á hæla sér. Smá mistök hjá Yamaha ökumanninum varð til þess að Carmichael skellti sér í annað sætið og Ivan Tedesco sem var í fjórða náði þriðja af Reed. Stewart náði góðri forystu eins og ávallt en með hægari ökumenn sér til trafala náði Carmichael að koma sér í afturdekkið á Stewart. Carmichael skellti sér innan á Stewart og ætluðu áhorfendur að algjörlega að missa sig en þá virtist Stewart eiga inni einhvern undraverðan kraft og náði hann fljótlega aftur forystunni af Carmichael og hélt henni til enda. Baráttan um þriðja sætið var einnig gríðarleg þar sem Chad Reed var í afturdekkinu á Ivan Tedesco meiri hlutan af keppninni eftir mistök á fyrstu hringjum. Chad Reed náði þó á endanum þriðja sætinu af Tedesco en var þó ekki sáttur með frammistöðu sína þetta kvöldið. Staðan er þá þessi í AMP supercrossinu : James Stewart 188 stig (6 sigrar) Chad Reed 171 (1 sigur) Tim Ferry 145 Kevin Windham 119 Michael Byrne 108 Staðan í heimsmeistara keppninni er svo þessi : James Stewart 232 stig (6 sigrar) Chad Reed 216 (2 sigrar) Tim Ferry 180 Ricky Carmichael 138 (2 sigrar) David Vuillemin 127 Akstursíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Sjá meira
Það var fagurt og milt veður í Atlanta þegar 8 umferðin í AMP supercross og sú tíunda í heimsmeistara titlils baráttunni. Það var Chad Reed sem náði holuskotinu og hélt forystunni fyrsta hringinn,en James Stewart var ekki langt á eftir honum og skaut sér innan á hann á örðum hring. Reed var nú í báráttu með annað sætið með Ricky Carmichael fast á hæla sér. Smá mistök hjá Yamaha ökumanninum varð til þess að Carmichael skellti sér í annað sætið og Ivan Tedesco sem var í fjórða náði þriðja af Reed. Stewart náði góðri forystu eins og ávallt en með hægari ökumenn sér til trafala náði Carmichael að koma sér í afturdekkið á Stewart. Carmichael skellti sér innan á Stewart og ætluðu áhorfendur að algjörlega að missa sig en þá virtist Stewart eiga inni einhvern undraverðan kraft og náði hann fljótlega aftur forystunni af Carmichael og hélt henni til enda. Baráttan um þriðja sætið var einnig gríðarleg þar sem Chad Reed var í afturdekkinu á Ivan Tedesco meiri hlutan af keppninni eftir mistök á fyrstu hringjum. Chad Reed náði þó á endanum þriðja sætinu af Tedesco en var þó ekki sáttur með frammistöðu sína þetta kvöldið. Staðan er þá þessi í AMP supercrossinu : James Stewart 188 stig (6 sigrar) Chad Reed 171 (1 sigur) Tim Ferry 145 Kevin Windham 119 Michael Byrne 108 Staðan í heimsmeistara keppninni er svo þessi : James Stewart 232 stig (6 sigrar) Chad Reed 216 (2 sigrar) Tim Ferry 180 Ricky Carmichael 138 (2 sigrar) David Vuillemin 127
Akstursíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Sjá meira