Kidd með þrefalda tvennu 24. febrúar 2007 12:30 Á góðum degi er Jason Kidd engum líkur. MYND/Getty Jason Kidd lét brákað rifbein ekki stöðva sig í viðureign New Jersey gegn Sacramento í NBA-deildinni í nótt heldur náði hann sinni níundu þreföldu tvennu á leiktíðinni í 109-96 sigri sinna manna. Þetta var í 84. skiptið á ferlinum sem Kidd nær þrefaldri tvennu. Fjölmargir leikir fóru fram í NBA í nótt. Kidd skoraði 22 stig, hirti 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í öruggum sigri New Jersey og réðu leikmenn Sacramento ekkert við leikstjórnandann snjalla. Frammistaðan er sérstaklega eftirtektarverð í ljósi þess að Kidd var tæpur fyrir leikinn, enda með brákað rifbein eftir samstuð í vikunni. Utah hafði betur gagn Denver, 114-104, þar sem Deron Williams skoraði 26 stig og gaf 14 stoðsendingar. Carmelo Anthony og Allen Iverson voru sem fyrr aðalmennirnir hjá Denver, sá fyrrnefndi skoraði 36 stig en síðarnefndi 33 stig. Það dugði hins vegar ekki til gegn sterkri liðsheild Utah. Kobe Bryant skoraði 25 af 38 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Lakers bar sigurorð af Boston á heimavelli sínum, 122-96. Gerald Green var atkvæðamestur hjá Boston með 21 stig. Phoenix lagði Minnesota af velli, 116-104. Shawn Marion skoraði 27 stig fyrir Phoenix og Leandro Barbosa skoraði 24 stig og Amare Stoudemire 23 stig, en hjá Minnesota var Kevin Garnett með 27 stig og 19 fráköst. Luol Deng skoraði 32 stig, það mesta sem hann hefur gert á ferlinum, þegar Chicago lagði Washington af velli, 105-90. Gilbert Arenas skoraði 36 stig fyrir gestina. New Orleans vann Seattle naumlega, 98-97, þar sem Ray Allen misnotaði skot á síðustu sekúndu leiksins sem hefði tryggt gestunum sigur. David West skoraði 23 stig fyrir New Orleans en hjá Seattle var áðurnefndur Allen stigahæstur með 32 stig. Þá vann Charlotte sinn fjórða sigur í röð með því að leggja Philadelphia af velli, 102-87. Adam Morrison, Matt Carroll og Gerald Wallace skoruðu allir 19 stig hver fyrir Charlotte. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Jason Kidd lét brákað rifbein ekki stöðva sig í viðureign New Jersey gegn Sacramento í NBA-deildinni í nótt heldur náði hann sinni níundu þreföldu tvennu á leiktíðinni í 109-96 sigri sinna manna. Þetta var í 84. skiptið á ferlinum sem Kidd nær þrefaldri tvennu. Fjölmargir leikir fóru fram í NBA í nótt. Kidd skoraði 22 stig, hirti 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í öruggum sigri New Jersey og réðu leikmenn Sacramento ekkert við leikstjórnandann snjalla. Frammistaðan er sérstaklega eftirtektarverð í ljósi þess að Kidd var tæpur fyrir leikinn, enda með brákað rifbein eftir samstuð í vikunni. Utah hafði betur gagn Denver, 114-104, þar sem Deron Williams skoraði 26 stig og gaf 14 stoðsendingar. Carmelo Anthony og Allen Iverson voru sem fyrr aðalmennirnir hjá Denver, sá fyrrnefndi skoraði 36 stig en síðarnefndi 33 stig. Það dugði hins vegar ekki til gegn sterkri liðsheild Utah. Kobe Bryant skoraði 25 af 38 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Lakers bar sigurorð af Boston á heimavelli sínum, 122-96. Gerald Green var atkvæðamestur hjá Boston með 21 stig. Phoenix lagði Minnesota af velli, 116-104. Shawn Marion skoraði 27 stig fyrir Phoenix og Leandro Barbosa skoraði 24 stig og Amare Stoudemire 23 stig, en hjá Minnesota var Kevin Garnett með 27 stig og 19 fráköst. Luol Deng skoraði 32 stig, það mesta sem hann hefur gert á ferlinum, þegar Chicago lagði Washington af velli, 105-90. Gilbert Arenas skoraði 36 stig fyrir gestina. New Orleans vann Seattle naumlega, 98-97, þar sem Ray Allen misnotaði skot á síðustu sekúndu leiksins sem hefði tryggt gestunum sigur. David West skoraði 23 stig fyrir New Orleans en hjá Seattle var áðurnefndur Allen stigahæstur með 32 stig. Þá vann Charlotte sinn fjórða sigur í röð með því að leggja Philadelphia af velli, 102-87. Adam Morrison, Matt Carroll og Gerald Wallace skoruðu allir 19 stig hver fyrir Charlotte.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira