Önnur umferð í WPSA Snocross verður austan Akureyrar,nánar tiltekið upp á Vaðlaheiði núna um helgina og hefst keppninn kl 14:00. Þar munu allir helstu snocross ökumenn leiða hesta sína og verður víst hrikaleg barátta á milli manna. Síðasta keppni sem var á Húsavík heppnast mjög vel þrátt fyrir lítil snjólög en keppendur létu það ekkert á sig fá og sýndu sínar bestu hliðar.
Staðan eftir fyrstu umferð á húsavík er eftirfarandi :
Unglingaflokkur
Baldvin Þór Gunnarsson 55
Bjarki Sigurðsson 49
Árni Ásbjarnarson 36
Sportflokkur
Sæþór Sigursteinsson 52
Kári Jónsson 40
Jóhann Árnason 37
Ármann Sigursteinsson 33
Guðmunur Árnason 32
Proflokkur
Ásgeir Frímannsson 52
Eyþór Hemmert 47
Steinþór Stefánsson 42
Jónas Stefánsson 41
Reynir Brói Stefánsson 39