Bretar og Danir kalla hermenn heim frá Írak 21. febrúar 2007 07:15 Breskir hermenn að störfum í Basra. Þeir hverfa brátt heim á leið. MYND/AP Búist er við að Tony Blair forsætisráðherra Bretlands tilkynni í dag að flutningur herliðs Breta frá Írak hefjist innan nokkurra vikna. Samkvæmt áætlun Blairs munu fyrstu 1.500 hermennirnir úr 7.100 manna liði þeirra í Írak snúi heim á næstu vikum. Búist er við því að alls 3.000 hermenn hafi snúið heim fyrir lok ársins, ef ástandið versnar ekki. Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra og Per Stig Møller, utanríkisráðherra Danmerkur, halda sameiginlegan fréttamannafund eftir hádegið í dag, þar sem búist er við að þeir tilkynni um viðlíka heimkvaðningu danskra hermanna á fréttamannafundi eftir hádegið. Samkvæmt dönsku fréttastofunni Ritzau er hér um danskt herlið á Basra-svæðinu að ræða. Stjórnarandstöðuþingmenn í Bretlandi fagna ákvörðun Blair en segjast vilja fá dagsetningu á brotthvarf breskra hermanna frá Írak. Blair er því andsnúinn og segir að dagsetning myndi virka sem vatn á myllu uppreisnarmanna. Andstæðingar George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, hafa notað þessa ákvörðun Blair til þess að gagnrýna fjölgun bandarískra hermanna í Írak. Blair sagði fyrir nokkrum dögum að breski herinn hefði lokið við að þjálfa íraskar hersveitir í Basra í suðurhluta Íraks og þess vegna geti þær nú tekið við öryggisgæslu á svæðinu og breski herinn snúið heim á leið. Talsmaður Bush sagði Bandaríkjamenn ánægða með að ástandið í Basra gerði Bretum kleyft að kalla hermenn sína heim og sagði Bandaríkin stefna að sama markmiði. Erlent Fréttir Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Villi Valli fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Sjá meira
Búist er við að Tony Blair forsætisráðherra Bretlands tilkynni í dag að flutningur herliðs Breta frá Írak hefjist innan nokkurra vikna. Samkvæmt áætlun Blairs munu fyrstu 1.500 hermennirnir úr 7.100 manna liði þeirra í Írak snúi heim á næstu vikum. Búist er við því að alls 3.000 hermenn hafi snúið heim fyrir lok ársins, ef ástandið versnar ekki. Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra og Per Stig Møller, utanríkisráðherra Danmerkur, halda sameiginlegan fréttamannafund eftir hádegið í dag, þar sem búist er við að þeir tilkynni um viðlíka heimkvaðningu danskra hermanna á fréttamannafundi eftir hádegið. Samkvæmt dönsku fréttastofunni Ritzau er hér um danskt herlið á Basra-svæðinu að ræða. Stjórnarandstöðuþingmenn í Bretlandi fagna ákvörðun Blair en segjast vilja fá dagsetningu á brotthvarf breskra hermanna frá Írak. Blair er því andsnúinn og segir að dagsetning myndi virka sem vatn á myllu uppreisnarmanna. Andstæðingar George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, hafa notað þessa ákvörðun Blair til þess að gagnrýna fjölgun bandarískra hermanna í Írak. Blair sagði fyrir nokkrum dögum að breski herinn hefði lokið við að þjálfa íraskar hersveitir í Basra í suðurhluta Íraks og þess vegna geti þær nú tekið við öryggisgæslu á svæðinu og breski herinn snúið heim á leið. Talsmaður Bush sagði Bandaríkjamenn ánægða með að ástandið í Basra gerði Bretum kleyft að kalla hermenn sína heim og sagði Bandaríkin stefna að sama markmiði.
Erlent Fréttir Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Villi Valli fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Sjá meira