Mourinho: Wenger hefur aldrei orðið Evrópumeistari 20. febrúar 2007 19:42 Jose Mourinho talar jafnan tæpitungulaust á blaðamannafundum NordicPhotos/GettyImages Jose Mourinho skaut léttu skoti á kollega sinn Arsene Wenger á blaðamannafundi í dag og gaf þar með tóninn fyrir úrslitaleikinn í enska deildarbikarnum sem fram fer á sunnudaginn. Þar mætast Chelsea og Arsenal. Mourinho og hans menn mæta gamla liðinu hans Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun og var þjálfarinn spurður hvort hann finndi fyrir aukinni pressu að vinna Evrópumeistaratitilinn með Chelsea í ár - líkt og hann gerði með Porto á sínum tíma. "Ef ég er undir pressu, ímyndið ykkur þá pressuna sem er á öðrum stjórum. Ég finn ekki fyrir mikilli pressu en ég er með gríðarlegan metnað til að vinna keppnina. Það er vissulega erfitt að vinna sigur í Meistaradeildinni og það er fullt af frábærum knattspyrnustjórum sem ekki hafa náð að vinna keppnina. Einn af þeim er nú ekki langt frá okkur - hann Arsene Wenger hjá Arsenal. Hann hefur aldrei unnið þessa keppni þrátt fyrir að vera einn besti stjórinn í heiminum. Þið getið alveg hlegið ef þið viljið - en ég hlæ ekki. Wenger hefur aldrei unnið Meistaradeildina, en það hef ég gert - og ég þakka Guði fyrir það," sagði Portúgalinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Jose Mourinho skaut léttu skoti á kollega sinn Arsene Wenger á blaðamannafundi í dag og gaf þar með tóninn fyrir úrslitaleikinn í enska deildarbikarnum sem fram fer á sunnudaginn. Þar mætast Chelsea og Arsenal. Mourinho og hans menn mæta gamla liðinu hans Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun og var þjálfarinn spurður hvort hann finndi fyrir aukinni pressu að vinna Evrópumeistaratitilinn með Chelsea í ár - líkt og hann gerði með Porto á sínum tíma. "Ef ég er undir pressu, ímyndið ykkur þá pressuna sem er á öðrum stjórum. Ég finn ekki fyrir mikilli pressu en ég er með gríðarlegan metnað til að vinna keppnina. Það er vissulega erfitt að vinna sigur í Meistaradeildinni og það er fullt af frábærum knattspyrnustjórum sem ekki hafa náð að vinna keppnina. Einn af þeim er nú ekki langt frá okkur - hann Arsene Wenger hjá Arsenal. Hann hefur aldrei unnið þessa keppni þrátt fyrir að vera einn besti stjórinn í heiminum. Þið getið alveg hlegið ef þið viljið - en ég hlæ ekki. Wenger hefur aldrei unnið Meistaradeildina, en það hef ég gert - og ég þakka Guði fyrir það," sagði Portúgalinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn