Eggert Magnússon: Áform Platini eru óraunhæf 29. janúar 2007 14:36 Eggert Magnússon og Michael Platini svara spurningum fréttamanna á ársþingi UEFA í síðustu viku. MYND/Getty Eggert Magnússon, fyrrum meðlimur í framkvæmdastjórn UEFA, segir að áform Michael Platini um að fækka liðum frá stærstu deildum Evrópu sem eiga gjaldgengt í Meistaradeild Evrópu vera óraunhæf. Platini var í síðustu viku kosinn nýr forseti UEFA og hafði hann boðað róttækar breytingar á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Eggert var í viðtali við Independent á Bretlandi um helgina þar sem hann var spurður um fyrirætlanir Platini, en hann hafði lýst því yfir að fækka liðum frá Englandi, Spáni og Ítalíu í Meistaradeildinni úr fjórum niður í þrjú - ef hann næði kjöri. Platini fékk 27 atkvæði í kjörinu og tekur við hásætinu af Lennart Johansson, sem hlaut 23 atkvæði. "Ég þekki Michael mjög vel. Hann mun hugsanlega gera einverjar breytingar en þær verða ekki miklar. Hann veit að hann getur ekki lokað á stóru félögin í Evrópu. Það eru of miklir peningar í spilunum til þess," sagði Eggert við Independent. "Ég held að Michael haft sagt þetta fyrir kjörið vegna þess að hann er unnandi fótboltans og vill hans veg sem mestan. Hann talaði frá hjartanu þegar hann boðaði þessar breytingar. En þetta eru ekki raunhæfar breytingar og Michael er nógu snjall til að gera sér grein fyrir því sjálfur. Það er ómögulegt að framkvæma þessar breytingar," sagði Eggert jafnframt. Sem kunnugt er var Eggert ekki endurkjörinn í hina valdamiklu framkvæmdastjórn UEFA og segir hann í viðtalinu við Independent að það hafi verið vegna þess að hann sé orðinn stjórnarmaður hjá félagsliði. Þá sagði Eggert að það hefði verið kominn tími á breytingar innan UEFA. "Lennart var mjög góður forseti, í raun frábær forseti. En það var kominn tími til að gera breytingar," segir Eggert. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Eggert Magnússon, fyrrum meðlimur í framkvæmdastjórn UEFA, segir að áform Michael Platini um að fækka liðum frá stærstu deildum Evrópu sem eiga gjaldgengt í Meistaradeild Evrópu vera óraunhæf. Platini var í síðustu viku kosinn nýr forseti UEFA og hafði hann boðað róttækar breytingar á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Eggert var í viðtali við Independent á Bretlandi um helgina þar sem hann var spurður um fyrirætlanir Platini, en hann hafði lýst því yfir að fækka liðum frá Englandi, Spáni og Ítalíu í Meistaradeildinni úr fjórum niður í þrjú - ef hann næði kjöri. Platini fékk 27 atkvæði í kjörinu og tekur við hásætinu af Lennart Johansson, sem hlaut 23 atkvæði. "Ég þekki Michael mjög vel. Hann mun hugsanlega gera einverjar breytingar en þær verða ekki miklar. Hann veit að hann getur ekki lokað á stóru félögin í Evrópu. Það eru of miklir peningar í spilunum til þess," sagði Eggert við Independent. "Ég held að Michael haft sagt þetta fyrir kjörið vegna þess að hann er unnandi fótboltans og vill hans veg sem mestan. Hann talaði frá hjartanu þegar hann boðaði þessar breytingar. En þetta eru ekki raunhæfar breytingar og Michael er nógu snjall til að gera sér grein fyrir því sjálfur. Það er ómögulegt að framkvæma þessar breytingar," sagði Eggert jafnframt. Sem kunnugt er var Eggert ekki endurkjörinn í hina valdamiklu framkvæmdastjórn UEFA og segir hann í viðtalinu við Independent að það hafi verið vegna þess að hann sé orðinn stjórnarmaður hjá félagsliði. Þá sagði Eggert að það hefði verið kominn tími á breytingar innan UEFA. "Lennart var mjög góður forseti, í raun frábær forseti. En það var kominn tími til að gera breytingar," segir Eggert.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira